fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

Meta möguleika á almennri verðmætabjörgun af heimilum í Grindavík – Stór flutningsfyrirtæki boðið fram aðstoð sína

Meta möguleika á almennri verðmætabjörgun af heimilum í Grindavík – Stór flutningsfyrirtæki boðið fram aðstoð sína

Fréttir
12.11.2023

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Almannavarnir eru að meta möguleika á almennri verðmætabjörgun af heimilum í Grindavík. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla en fyrir liggur að um ærið verkefni er að ræða. „Það er ljóst að verkefnið er gríðarstórt. Á því svæði innan bæjarmarka Grindavíkur sem skilgreint hefur verið með mestri áhættu, eru afar Lesa meira

Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“

Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“

Fréttir
12.11.2023

Hestamenn í Grindavík hafa fengið að sækja hesta sína í dag. Einn þeirra gagnrýnir lögreglustjórann á Suðurnesjum harðlega fyrir að lögreglan hafi hleypt starfsfólki fyrirtækja í bæinn í gær að sækja eignir á meðan dýrafólki var snúið frá. „Það mátti bjarga verðmætum en ekkert hugsað um velferð dýra. Mér finnst lögreglustjórinn á Suðurnesjum gjörsamlega vera Lesa meira

Lögreglustjóri ósáttur við frumhlaup Veðurstofunnar – Bílaröð hefur myndast

Lögreglustjóri ósáttur við frumhlaup Veðurstofunnar – Bílaröð hefur myndast

Fréttir
12.11.2023

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, er ekki ánægður með tilkynningu Veðurstofunnar sem birtist fyrr í dag. Ítrekar hann að aðeins íbúum Þórkötlustaðahverfis, austast í Grindavík, verður hleypt heim til sín til að sækja nauðsynjar. „Þessi aðgerð er mjög takmörkuð. Ég hef fréttir af því að fólk sé farið að safnast. Þessar upplýsingar sem má lesa af heimasíðu Lesa meira

Fá að sækja nauðsynjar til Grindavíkur

Fá að sækja nauðsynjar til Grindavíkur

Fréttir
12.11.2023

Grindvíkingar munu fá að sækja nauðsynjar í dag. Þetta var ákveðið á fundi Almannavarna og Veðurstofunnar ásamt sérfræðingum Háskóla Íslands. Talið er svigrúm til að hleypa íbúum núna en óvissan eykst svo þegar líður á daginn. Enn er talin yfirvofandi hætta og óbreyttar líkur á eldgosi þó að verulega hafi dregið úr skjálftavirkni í nótt Lesa meira

Vonast til að hleypa Grindvíkingum heim í stutta stund

Vonast til að hleypa Grindvíkingum heim í stutta stund

Fréttir
12.11.2023

Nóttin var tíðindalítil í Grindavík miðað við undanfarna daga. Vonast yfirvöld almannavarna til þess að geta hleypt íbúum inn á svæðið í stutta stund til að geta sótt nauðsynjar. Samkvæmt RÚV bárust nýjustu gögn til Veðurstofunnar klukkan 2:00 í nótt og von er á nákvæmari gögnum gervihnatta síðar í dag. Fundur til að meta stöðuna Lesa meira

Vegagerðin birtir myndir af alvarlegum skemmdum vega í og við Grindavík

Vegagerðin birtir myndir af alvarlegum skemmdum vega í og við Grindavík

Fréttir
11.11.2023

Allir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá óheimil, eins og kemur fram í færslu Vegagerðarinnar. Vegirnir verða lokaðir þar til Almannavarnir telja öruggt að opna fyrir umferð, hvort heldur er takmarkaða umferð eða alla umferð. Það verður ekki í dag eða nótt.  „Það er ekki að ástæðulausu sem það er lokað, ekki Lesa meira

Lýst yfir hættustigi – „Ég finn til með þeim sem komast ekki í burtu, þetta er hryllingur“ – UPPFÆRÐ FRÉTT

Lýst yfir hættustigi – „Ég finn til með þeim sem komast ekki í burtu, þetta er hryllingur“ – UPPFÆRÐ FRÉTT

Fréttir
10.11.2023

Sigurður Óli Hjörleifsson hefur yfirgefið Grindavík ásamt fjölskyldu sinni vegna jarðskjálftahrinunnar og yfirvofandi eldgoss. Rætt er við Sigurð hér neðar í uppfærðri fréttinni.  Almannavarnir hafa fært sig á hættustig úr óvissustigi og fluglitakóði Veðurstofunnar hefur verið færður á appelsínugult. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við Vísir.is að allt bendi til að Lesa meira

Grindvíkingar halda upplýsingafund vegna jarðhræringa

Grindvíkingar halda upplýsingafund vegna jarðhræringa

Fréttir
02.11.2023

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur verður haldinn í dag í íþróttamiðstöðinni kl. 17.00. Tilefni fundarins eru jarðhræringar norðvestan við fjallið Þorbjörn. Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt heimasíðu Grindavíkurbæjar. Frummælendur: –    Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum –    Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri eldvirkni, jarðskjálfta og jarðhniks hjá Veðurstofu Íslands –    Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Lesa meira

Brotist inn í tölvukerfi Grindavíkurbæjar – Þrjótar nýttu sér bilaðan netbeini

Brotist inn í tölvukerfi Grindavíkurbæjar – Þrjótar nýttu sér bilaðan netbeini

Fréttir
31.10.2023

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar mun ræða um hertar netvarnir á fundi í dag eftir að brotist var inn í tölvukerfið. Ekki er vitað hvað netþrjótarnir vildu. Innbrotið uppgötvaðist fyrir rúmlega viku síðan af starfsmönnum upplýsingafyrirtækisins Þekkingar sem sjá um tölvumálin fyrir bæinn. Sáu þeir ummerki um innbrot og gerðu þeir bæjarstjórn samstundis viðvart. Tölvuþrjótar höfðu nýtt sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af