fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Grindavík

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Svarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira

Egill þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann fékk nýtt verkefni – „Get aldrei sett mig í spor ykkar“

Egill þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann fékk nýtt verkefni – „Get aldrei sett mig í spor ykkar“

Fréttir
30.05.2024

Oddaleikur Grindavíkur og Vals í Subway deild karla fór fram í N1 höllinni að Hlíðarenda og lauk leiknum með sigri Vals, 80-73. Fyrir leikinn var frumsýnd stikla fyrir heimildaþáttaröð sem sýnd verður í desember. Þættirnir eru sex og fjalla um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi hafa haft á leikmenn liðsins og Lesa meira

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Fréttir
30.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Fréttir
29.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt vegna þróunar eldgossins norðan Grindavíkur sem hófst um hádegisbilið í dag. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sé töluverð kvikustrókavirkni á meginhluta gossprungunnar, sem sé um 2,4 km löng. Gossprungan nái suður fyrir Hagafell og renni hraun ákaft þaðan að mestu til suðurs og vesturs. Hraun hafi Lesa meira

Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við

Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við

Fréttir
29.05.2024

Eldgosið austan við Sýlingafell sem hófst fyrr í dag heldur áfram og hraunflæðið verið meira en í fyrri gosum í þeirri hrinu sem staðið hefur yfir síðan í lok síðasta árs. Eins og staðan er núna virðist stefna í að allir vegir til Grindavíkur lokist vegna hraunflæðis og að þar með verði landleiðin til bæjarins Lesa meira

Sjáðu splunkunýjar myndir af eldgosinu

Sjáðu splunkunýjar myndir af eldgosinu

Fréttir
29.05.2024

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á flugi yfir gosstöðvunum á Reykjanesi og voru meðfylgjandi myndir teknar af Birni Oddssyni, starfsmanni Almannavarna. Eldgosið hófst rétt fyrir klukkan 13 í dag og er það á Sundhnúksgígaröðinni, svipuðum slóðum og síðustu gos. Greint var frá því skömmu eftir að gos hófst að ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, Lesa meira

Undanskildir Grindvíkingar undirbúa hópmálsókn gegn ríkinu – „Þetta setur fólk í hrikalega stöðu“

Undanskildir Grindvíkingar undirbúa hópmálsókn gegn ríkinu – „Þetta setur fólk í hrikalega stöðu“

Fréttir
21.05.2024

Hafinn er undirbúningur að hópmálsókn íbúðareigenda í Grindavík gegn íslenska ríkinu. Á stuttum tíma hafa um hundrað manns skráð sig í hóp fólks sem á íbúðir þar sem það hefur ekki skráð lögheimili og á þá ekki rétt á uppkaupum fasteignafélagsins Þórkötlu. „Þetta setur fólk í hrikalega stöðu,“ segir Kjartan Sigurðsson, sem bjó til hóp Lesa meira

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Fréttir
17.05.2024

Verið er að reyna að safna fé hjá nágrannasveitarfélögum Grindavíkur til þess að reisa vonarvita, það er upplýsta Grindavíkur geit. Um er að ræða skúlptúr svipaðan og jólaköttinn sem stendur við Lækjartorg í Reykjavík í kringum jólin. Grindavíkurgeitin yrði engin smásmíði, tæpir fjórir metrar á hæð og myndi vega 202 kíló. Frummyndin er hafurinn í skjaldarmerki Lesa meira

Fasteignafélagið Þórkatla kynnir leiguverð fasteigna í Grindavík – Taka við fyrstu eignunum í dag

Fasteignafélagið Þórkatla kynnir leiguverð fasteigna í Grindavík – Taka við fyrstu eignunum í dag

Fréttir
15.05.2024

Fasteignafélagið Þórkatla mun miða leiguverð íbúðarhúsnæðis félagsins við markaðsleigu að teknu tilliti til aðstæðna í Grindavík á hverjum tíma. Ákveðið hefur verið að leigan út þetta ár nemi um 25% af markaðsleigu á Suðurnesjum. Leigan verður í kringum 625 kr. á fermetra út þetta ár. Það verður því til dæmis hægt að leigja 100 fermetra hús Lesa meira

Húseigandi í Grindavík segist vera að bugast vegna seinagangs Þórkötlu

Húseigandi í Grindavík segist vera að bugast vegna seinagangs Þórkötlu

Fréttir
13.05.2024

Húseigandi í Grindavík segist vera við það að bugast vegna seinagangs og tafa við afgreiðslu á umsókn um kaup Fasteignafélagsins Þórkötlu á húsinu. Segist húseigandinn hafa sótt um fyrsta daginn sem opnað hafi verið fyrir umsóknir, 8. mars síðastliðinn, fengið samþykki en síðan hafi engin frekari svör borist um framhaldið. Húseigandinn segist þar af leiðandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af