Öllum bátum verður siglt úr Grindavíkurhöfn
FréttirStefnt verður að því að sigla eins mörgum bátum og mögulegt er úr Grindavíkurhöfn í dag. Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og varðskipið Þór munu aðstoða eftir fremsta megni. Fréttamaður DV hafði samband við Sigurð Arnar Kristmundsson hafnarstjóra í Grindavík en hann segir að verið sé að safna saman eigendum og skipstjórum, og öðrum sem geta siglt, Lesa meira
Setur spurningarmerki við að landsmenn þurfi að greiða fyrir varnargarð í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að honum þyki það undarlegt ef heimilin verða látin greiða fyrir byggingu varðargarða í kringum þjóðhagslega mikilvæga innviði. Nefnir hann HS Orku í Svartsengi í því samhengi, orkufyrirtæki sem skilað hefur mörgum milljörðum í hagnað síðustu ár. Gjaldið taki mið af brunabótamati Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um vernd mikilvægra Lesa meira
Öllum íbúum Grindavíkur hleypt inn í bæinn
FréttirLögreglan á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa öllum íbúum Grindavíkur inn núna, eins og segir í tilkynningu. Takmark 2 í hverri bifreið og biðjum alla um að taka eins stuttan tíma og hægt er. Getum bara unnið í dagsbirtu. Viðbragsaðilar hafa merkt þar sem skemmdir eru í vegum í bænum með keilum. Íbúar Lesa meira
Birta nýjar myndir af skemmdunum
FréttirAllir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá bönnuð, meðal annars vegna þess hversu illa þeir eru farnir eftir jarðskjálftana síðustu daga. Nesvegur vestan Grindavíkur til móts við golfvöllinn er í sundur og er alveg ófær. Þetta sýna nýjar myndir sem Vegagerðin birti á Facebook-síðu sinni nú eftir hádegi. „Björgunarsveitir og viðbragðsaðilar hafa fengið Lesa meira
„Ljóst er að gríðarlegt tjón er á bænum okkar“
FréttirFjöldi Grindvíkinga er nú á leið til Grindavíkur þar sem Lögreglustjórinn á Suðurnesjum tók ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði í bænum til að sækja eigur af heimilum sínum. Síðar barst önnur tilkynning þar sem fleiri íbúum var gefin heimild ti að fara inn í bæinn. Sjá einnig: Uppfært Fleiri íbúar komast Lesa meira
„Veit ekki hvort ég treysti mér til að vera þarna í framtíðinni“
Fréttir„Þetta er ofboðslega skrýtið allt saman og ef það skyldi síðan ekki verða gos þá veit ég samt ekki hvort ég treysti mér til að vera þarna í framtíðinni,“ segir Kristín Ósk Högnadóttir, gift þriggja barna móðir, sem þurfti að yfirgefa Grindavík á föstudagskvöldið vegna yfirvofandi eldgoss. Kristín og fjölskylda halda til hjá foreldrum Kristínar Lesa meira
SA upplýsa grindvísk fyrirtæki um réttindi sín og skyldur – Þurfa ekki að borga laun
EyjanSamtök atvinnulífsins birtu tilkynningu á vef sínum snemma í morgun með fyrirsögninni „Réttindi og skyldur atvinnurekenda þegar náttúruhamfarir stöðva rekstur.“ Í tilkynningunni minna SA fyrirtæki í Grindavík á að á meðan á náttúruhamförum stendur þá beri fyrirtækjum ekki skylda til að greiða starfsfólki laun á meðan ástandið varir. Rétt er að geta þess að SA Lesa meira
Freysteinn segir að líkur á eldgosi hafi ekki breyst
FréttirFreysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að staðan á Reykjanesi sé svipuð og í gær. Jarðskjálftar haldi áfram en það viti á gott að hægst hefur á jarðskorpuhreyfingum. Freysteinn sagði þetta í samtali við RÚV í morgun. „Það eru áfram vísbendingar um innflæði kviku inn í þennan kvikugang sem liggur undir umbrotasvæðinu. Þess vegna Lesa meira
Nánast óbreytt virkni við Grindavík frá því í gær
FréttirSkjálftavirkni á umbrotasvæðinu á Reykjanesi hefur verið stöðug síðan 11. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni sem birt var kl. 11:40. Um 900 skjálftar hafa mælst frá miðnætti í dag. Skjálftavirknin er dreifð um suðurhluta gangsins á milli Sundhnúks og Grindavíkur og er á um 2-5 km dýpi. Enn mælist hæg minnkandi Lesa meira
Grindvíkingar frá frítt net frá Nova
EyjanÍ tilkynningu frá Nova kemur fram að vegna þeirrar erfiðu stöðu sem uppi er í Grindavík fái allir viðskiptavinir Nova í Grindavík ótakmarkað net í farsíma þeim að kostnaðarlausu og kostnaður vegna nettenginga til heimila og fyrirtækja í Grindavík falli einnig niður. Tilgangurinn með þessu sé að koma til móts við alla þá sem hafi Lesa meira