Upplifunin í Grindavík í gær var óraunveruleg fyrir Petru Rós
Fréttir„Ég þurfti að fara í Super Mario tölvuleikjaheilann til að finna réttu leiðina heim, það þurfti að fara krókaleiðir, lokað hér, þá þurfti maður að snúa við og beygja þarna, ég þurfti að keyra í S eða Z til að komast heim. En heima hafði bara aðeins verpst upp gangstéttin fyrir framan húsið, annars leit Lesa meira
Rýma Grindavík – Gasmælar sýndu of há gildi
FréttirAf öryggisástæðum er verið að rýma Grindavík í þessum töluðum orðum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Misvísandi upplýsingar bárust þó um tíma því Almannavarnir virtust afturkalla rýminguna. Ástæðan fyrir rýmingunni var sú að gasmælar Veðurstofunnar við bæinn sýndu aukið SO2 gildi, sem er ein af mögulegum vísbendingum þess að eldgos gæti Lesa meira
Myndband Björns Vals frá Grindavík vekur heimsathygli – „Ef þú heyrir sírenur þá bara strax út úr bænum“
FréttirTónlistarmaðurinn og framleiðandinn Björn Valur var einn af Grindvíkingunum sem hefur komist heim til að sækja eigur sínar og aðrar nauðsynjar. Hann birti myndband frá deginum á TikTok sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðeins þrír tímar eru liðnir síðan hann birti það en það hefur nú þegar fengið rúmlega 60 þúsund í áhorf og prýðir Lesa meira
Tilkynning til Grindvíkinga sem þurfa að sækja nauðsynjar eða gæludýr – „Ekki fara ef þú þarft ekki nauðsynlega að fara“
FréttirLögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að heimila Grindvíkingum sem sækja þurfa nauðsynjar á heimili sín, sem og fyrirtækjum sem hafa starfsstöðvar í bænum, aðgang að Grindavík í dag. Hver aðili mun hafa fimm mínútur og minnir lögreglustjóri á að þetta úrræði sé aðeins til að sækja gæludýr og nauðsynjar, og hafa beri í huga að Lesa meira
Athyglisvert myndband sýnir hvernig Grindavík var byggð yfir gamlar sprungur – „Nýju fersku sprungurnar eru í nákvæmlega sama fari og þær gömlu“
FréttirRakel Rún Karlsdóttir er meistaranemi í eldfjallafræði og hún hefur birt myndband á TikTok þar sem hún rekur að Grindavíkurbær sé í raun byggður ofan á sprungu sem þegar var til staðar. Með því að horfa aftur í tímann inn á kortavefnum map.is megi sjá að sprunga hafi legið þvert yfir Grindavíkurbæ, eins og hann Lesa meira
Fyrirhugað forvarnagjald sé hóflegt og á Alþingi sé þverpólitískur vilji til að standa með Grindvíkingum
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikla samstöðu á Alþingi, þvert á flokka, um frumvarp sem veitir dómsmálaráðherra heimild til að fela Almannavörnum að ráðast í gerð varnarmannvirkja til að vernda mikilvæga innviði. Þetta kom fram í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Katrín mælti fyrir frumvarpinu á þingi í dag. Ekki hægt að ábyrgjast árangur „Þá erum við Lesa meira
Bláa lónið og HS orka taka ekki þátt í kostnaði við varnargarða en almenningur greiðir með sérstökum forvarnaskatt
EyjanEkki er gert ráð fyrir að þau fyrirtæki sem starfa innan fyrirhugaðs varnargarðs taki þátt í kostnaði við byggingu hans. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Eyjunnar. Fyrr í dag setti Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, spurningarmerki við að landsmenn greiði fyrir varnargarð sem muni rísa í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða. Lesa meira
Vörður leggur sitt á vogaskálarnar fyrir Grindavík
FréttirTryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem hafa aðsetur í Grindavík og eru í viðskiptum við Vörð. Forstjóri Varðar, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, segir í tilkynningu: „Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og við höfum ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum fyrirtækjum og fjölskyldum Lesa meira
Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans
EyjanFastir pennarHæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira
Land hefur sigið um allt að 1 m í Grindavík
FréttirSigdalur hefur myndast sem liggur í gegnum hluta Grindavíkurbæjar og hefur land í vesturhluta byggðarinnar sigið um allt að 1 metra. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni þar sem birtar eru gervitunglamyndir sem sýna þróun mála. Í tilkynningunni segir: „Út frá greiningu á gervitunglagögnum sem Veðurstofan vann 12. nóvember kemur í ljós að Lesa meira