Telja að kvika flæði inn í ganginn á fleiri en einum stað – Enn miklar líkur á gosi
Fréttir„Við gætum verið að horfa á tvö ferli sem hafa verið að víxlverka allan þennan tíma,“ sagði Benedikt Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofunni, í hádegisfréttum RÚV. Vísindamenn telja að kvika flæði inn í kvikuganginn norðaustur af Grindavík á fleiri en einum stað. Engin merki eru um gosóróa og virðist staðan vera svipuð og áður. Benedikt Lesa meira
Ásthildur Lóa brjáluð fyrir hönd Grindvíkinga: „Við sem samfélag eigum meira inni hjá bönkunum en þetta“
Fréttir„Búa engir af stjórnendum bankanna yfir nokkurri samkennd og finna þeir aldrei fyrir samfélagslegri ábyrgð sinni?“ Þessari spurningu varpaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, fram á Alþingi í gær. Ásthildur gerði aðgerðir bankanna vegna stöðunnar í Grindavík að umtalsefni en í gær var greint frá því að stóru viðskiptabankarnir þrír Lesa meira
Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn
FréttirVeðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira
Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum
EyjanLífeyrissjóðirnir munu vinna með sjóðsfélögum sem ekki geta staðið í skilum með afborganir lána sinna hjá sjóðunum af völdum náttúruhamfaranna á Reykjanesi og finna úrræði við hæfi hvers og eins. Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða sendi í morgun frá sér tilkynningu með hvatningu til sjóðfélaga sem ekki geta staðið í skilum með afborganir af sjóðfélagalánum vegna tekjufalls Lesa meira
Sigríður býr í Grindavík og er ósátt við bankana: „Þetta boð til okkar er í besta falli samfélagslega siðfirrt“
Fréttir„Ef bankastofnanir geta vogað sér að koma fram á þennan hátt við heilt samfélag í sárum og sparkað í liggjandi hund skulið þið vita eitt – þið eruð næst,“ segir Sigríður María Eyþórsdóttir, íbúi í Grindavík. Sigríður skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún gerir aðgerðir bankanna vegna atburðanna í Lesa meira
Grindavík sígur um 5-7 sentímetra á sólarhring – Misfella í malbiki í fyrradag var orðin sprunga í gær
FréttirVíðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að Grindavík sé að síga um 5 til 7 sentímetra á sólarhring. Ljóst sé að mikil vinna sé fyrir höndum næstu mánuði jafnvel þó atburðarásin sem nú er í gangi hætti í dag. Stór svæði í Grindavík séu hættuleg yfirferðar vegna þess hversu sprungin þau eru. Þetta kom fram í máli Lesa meira
Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag
FréttirAlmannavarnir voru að senda frá tilkynningu um skipulag á aðgangi íbúa að Grindavík í dag til að nálgast helstu eigur. Aðeins þeir íbúar sem enn hafa ekki komist inn á svæðið munu fá leyfi til þess í dag. Tilkynningin er eftirfarandi: „Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag Lesa meira
„Hvernig sem allt fer í Grindavík mun enginn liggja óbættur hjá garði svo lengi sem hann er tryggður“
Fréttir„Hvernig sem allt fer í Grindavík mun enginn liggja óbættur hjá garði svo lengi sem hann er tryggður,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson, formaður stjórnar Náttúruhamfaratrygginga Íslands (NTÍ), í samtali við Morgunblaðið í dag. Búið er að leggja mat á verðmæti vátryggðra eigna í Grindavík og samkvæmt því nemur verðmætið 150 milljörðum króna. Er hér fyrst Lesa meira
Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga opnar í Tollhúsinu
FréttirÁ morgun miðvikudaginn 15. nóvember opnar Ríkislögreglustjóri, í samstarfi við Rauða krossinn og Grindavíkurbæ, þjónustumiðstöð í Tollhúsinu í Reykjavík, opið verður frá kl. 12-18 á morgun. Verkefni þjónustumiðstöðvar felast í stuðningi við íbúa Grindavíkurbæjar og aðra sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir áhrifum jarðhræringanna á Reykjanesi. Þar er boðið upp á samveru og kaffitár Lesa meira
„Það þarf að byggja varnargarð utan um okkur fólkið í Grindavík“
FréttirHulda Jóhannsdóttir, eiginkona, móðir, amma og skólastjóri Heilsuleikskólans á Króki er ein þeirra tæpu 4000 þúsund íbúa Grindavíkur sem er í algjörri óvissu um framtíðina. Hulda skrifaði pistil fyrr í dag sem hún gaf DV góðfúslega leyfi til að deila. Þar ræðir Hulda um skólastarfið sem er nú í biðstöðu, áfallið sem Grindvíkingar eru í Lesa meira