fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Grindavík

Segir betra að afturkalla óþarfa aðgerðir í málefnum Grindvíkinga en að bíða og sjá – „Út í hött, að fólk eigi að vera komið upp á góðvild annarra“

Segir betra að afturkalla óþarfa aðgerðir í málefnum Grindvíkinga en að bíða og sjá – „Út í hött, að fólk eigi að vera komið upp á góðvild annarra“

Fréttir
20.11.2023

„Nú stefnir í að ekki verður hægt að búa í hluta Grindavíkur í minnst marga mánuði eða jafnvel aldrei aftur.  Húsin á þessu svæði eru ekki ónýt, en hættan á því að búa í þeim getur verið mikil.  Þó sig myndi hætta í dag, þá gæti það haldið áfram eftir 1 ár, 5 ár eða Lesa meira

„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“

„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“

Fréttir
20.11.2023

„Á Íslandi þá erum við bara snillingar í því að láta náttúru og mann lifa saman. Ég treysti vísindamönnum sem hafa fleiri mæla og meiri vitneskju. Það var byggt upp í Vestmannaeyjum með miklu minni upplýsingar, þar kom eldgosið að óvörum, það hefur ekki komið upp eldgos að óvörum í Grindavík. Þannig að það verður Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

EyjanFastir pennar
19.11.2023

Mikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira

„Ríkisstjórnin mun áfram standa vaktina með Grindvíkingum“

„Ríkisstjórnin mun áfram standa vaktina með Grindvíkingum“

Fréttir
18.11.2023

„Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Sumu höfum við enga stjórn Lesa meira

„Við munum taka vel utan um Grindvíkinga í góðu samstarfi við Grindvíkinga“

„Við munum taka vel utan um Grindvíkinga í góðu samstarfi við Grindvíkinga“

Fréttir
18.11.2023

Upplýsingafundur Almannavarna vegna ástandsins á Reykjanesskaga fór fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundinum stýrði Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík og Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands voru einnig á fundinum. Víðir hóf fundinn og sagði að ljóst væri umfang atburða í Grindavík væri þannig að nokkrir mánuðir Lesa meira

Grindvíkingar hyggjast fjölmenna á körfuboltaleiki –  Boðið upp á fisk og franskar að hætti Issa

Grindvíkingar hyggjast fjölmenna á körfuboltaleiki –  Boðið upp á fisk og franskar að hætti Issa

Fréttir
18.11.2023

Í dag fara fram tveir leikir í Subwaydeild karla og kvenna í körfubolta í Smáranum í Kópavogi. Klukkan 14.00 leikur Grindavík á móti Þór í kvennaboltanum og klukkan 17.00 leikur Grindavík á móti Hamar í karlaboltanum. Á samfélagsmiðlum má sjá að Grindvíkingar hyggjast fjölmenna í Smárann að styðja sitt fólk og hitta vini og kunningja, Lesa meira

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Fréttir
18.11.2023

Ragnar Þór Pétursson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, tjáir sig um skólamál grindvískra barna. Börnin eru nú á víð og dreif, sum eru farin að mæta í skóla á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ og jafnvel víðar, meðan önnur eru enn heima hjá foreldrum sínum.  Ragnar Þór segist hafa lesið á fjölmiðlum í gær að fundur var haldinn um Lesa meira

Aðgangsbeiðnir íbúa að Grindavík orðnar rafrænar

Aðgangsbeiðnir íbúa að Grindavík orðnar rafrænar

Fréttir
18.11.2023

Til þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að vitja eigna sinna.  Tekið er við þessum beiðnum í gegnum skráningarform á island.is, beiðnunum forgangsraðað og síðan er haft samband við þá Lesa meira

Upplýsingafundur Al­manna­varna í dag

Upplýsingafundur Al­manna­varna í dag

Fréttir
18.11.2023

Upplýsingafundur Almannavarna verður haldinn kl. 13 í dag samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Fundinum stýrir Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fer á fundinum yfir stöðu mála eftir atburði síðustu viku í Grindavík. Einnig verða á fundinum Fannar Jónasson, bæjarstjórinn í Grindavík og Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands.

Mest lesið

Ekki missa af