„Ríkisstjórnin mun áfram standa vaktina með Grindvíkingum“
Fréttir„Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Sumu höfum við enga stjórn Lesa meira
„Við munum taka vel utan um Grindvíkinga í góðu samstarfi við Grindvíkinga“
FréttirUpplýsingafundur Almannavarna vegna ástandsins á Reykjanesskaga fór fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundinum stýrði Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík og Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands voru einnig á fundinum. Víðir hóf fundinn og sagði að ljóst væri umfang atburða í Grindavík væri þannig að nokkrir mánuðir Lesa meira
Grindvíkingar hyggjast fjölmenna á körfuboltaleiki – Boðið upp á fisk og franskar að hætti Issa
FréttirÍ dag fara fram tveir leikir í Subwaydeild karla og kvenna í körfubolta í Smáranum í Kópavogi. Klukkan 14.00 leikur Grindavík á móti Þór í kvennaboltanum og klukkan 17.00 leikur Grindavík á móti Hamar í karlaboltanum. Á samfélagsmiðlum má sjá að Grindvíkingar hyggjast fjölmenna í Smárann að styðja sitt fólk og hitta vini og kunningja, Lesa meira
Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn
FréttirRagnar Þór Pétursson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, tjáir sig um skólamál grindvískra barna. Börnin eru nú á víð og dreif, sum eru farin að mæta í skóla á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ og jafnvel víðar, meðan önnur eru enn heima hjá foreldrum sínum. Ragnar Þór segist hafa lesið á fjölmiðlum í gær að fundur var haldinn um Lesa meira
Aðgangsbeiðnir íbúa að Grindavík orðnar rafrænar
FréttirTil þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að vitja eigna sinna. Tekið er við þessum beiðnum í gegnum skráningarform á island.is, beiðnunum forgangsraðað og síðan er haft samband við þá Lesa meira
Upplýsingafundur Almannavarna í dag
FréttirUpplýsingafundur Almannavarna verður haldinn kl. 13 í dag samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Fundinum stýrir Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fer á fundinum yfir stöðu mála eftir atburði síðustu viku í Grindavík. Einnig verða á fundinum Fannar Jónasson, bæjarstjórinn í Grindavík og Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands.
Verðmætabjörgun í Grindavík heldur áfram í dag
FréttirLögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, 18. nóvember. Búið er að hafa samband við þá íbúa Grindavíkur sem eiga þess kost að fara inn í bæinn í dag. Vakin er athygli á því að þeir einir fá að fara inn í bæinn sem aðgerðastjórnin í Reykjanesbæ hefur Lesa meira
Vilhjálmur í losti og finnur varla fyrir tilfinningum – Hættur að spá í jarðskjálftum og hvort það gjósi
FréttirVilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er búsettur í Grindavík og hefur síðasta vika verið erfið fyrir hann eins og alla aðra Grindvíkinga. Vilhjálmur var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 í morgun þar sem hann fór yfir fréttir vikunnar ásamt kollega sínum, þingkonunni Ásthildi Lóu Þórsdóttur úr Flokki fólksins. Eðli málsins samkvæmt voru málefni Grindavíkur í brennidepli Lesa meira
Segir kvikuna sennilega ekki nægilega mikla til að valda eldgosi
FréttirHaraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur fjallar um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga á bloggsíðu sinni og í samtali við Vísi. Haraldur er einn virtasti og þekktasti íslenski jarðvísindamaðurinn á alþjóðavettvangi. Hann segir meðal annars að hann telji flekahreyfingar orsök umbrotanna á Reykjanesskaga. Haraldur segir kviku, sem kunni að vera að á um eins kílómetra dýpi í kvikuganginum, sennilega ekki Lesa meira
Kona hellti sér yfir son Sigurðar og vin hans – Sagði Grindvíkinga pakk sem fengi allt frítt
FréttirKona um þrítugt veittist að tveimur ungum mönnum frá Grindavík á kaffihúsi á Selfossi og sakaði þá um forréttindi. Sagði hún að Grindvíkingar væru úti um allt að nýta sér fría hluti sem fyrirtæki væru að bjóða þeim. Grindvíkingurinn Sigurður Óli Þórleifsson og fjölskylda hans dvelja nú á Selfossi eftir að vinafólk þeirra veitti þeim Lesa meira