fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Grindavík

Þetta ætla yfirvöld að gera fyrir Grindvíkinga

Þetta ætla yfirvöld að gera fyrir Grindvíkinga

Eyjan
24.11.2023

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að aðgerðirnar feli annars vegar í sér tímabundinn fjárhagslegan stuðning vegna aukins húsnæðiskostnaðar og hins vegar verði sett í forgang að tryggja Grindvíkingum húsnæði til leigu á meðan á almannvarnarástandi og rýmingu stendur Lesa meira

Birtir myndband af gjörónýtu húsi í Grindavík – „Það er allavegana sól úti“

Birtir myndband af gjörónýtu húsi í Grindavík – „Það er allavegana sól úti“

Fréttir
24.11.2023

Fjölmörg hús í Grindavík eru illa farin eftir jarðhræringar síðustu vikna sem enn sér ekki fyrir endann á. Myndband húseiganda í bænum sem er að skoða skemmdirnar í húsi sínu hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum Tiktok en þar má sjá að fasteignin er nánast gjörónýt enda ná eiginlega sprungurnar í gegnum allt húsið. Húseigandinn Lesa meira

Greta Salóme færir Grindvíkingum jólin og býður á aðra tónleika – „Fundum hvað þörfin er mikil“

Greta Salóme færir Grindvíkingum jólin og býður á aðra tónleika – „Fundum hvað þörfin er mikil“

Fókus
22.11.2023

Tónlistarkonan Greta Salóme heldur árlega jólatónleika sína í Hlégarði 15. desember kl. 20. Með henni koma fram söngvararnir og leikararnir  Björgvin Franz Gíslason og Júlí Heiðar Halldórsson. Hljómsveit tónleikanna skipa þeir Gunnar Hilmarsson, Óskar Þormarsson og Leifur Gunnarsson. Með Gretu Salóme koma fram söngkonurnar Unnur Birna Björnsdóttir og Lilja Björk Runólfsdóttir. Einnig kemur fram Barnakór Lesa meira

BÍ kærir fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum

BÍ kærir fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum

Fréttir
22.11.2023

Blaðamannafélag Íslands hefur kært til dómsmálaráðuneytisins fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum um takmörkun á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði á Reykjanesskaganum. Greint er frá þessu á vef félagsins, press.is. Félagið krefst þess að fyrirmælin verði felld úr gildi eða þeim breytt á þann hátt að aðgangur fjölmiðla að hættusvæðinu verði rýmkaður. Í kærunni kemur m.a. fram að engin Lesa meira

Kristínu brugðið þegar hún sá hvar upptökin voru: „Við þurfum að hafa samband við Almannavarnir“

Kristínu brugðið þegar hún sá hvar upptökin voru: „Við þurfum að hafa samband við Almannavarnir“

Fréttir
22.11.2023

Kristín Vogfjörð, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að henni hafi brugðið þegar hún áttaði sig á því að upptök skjálftanna föstudaginn 10. nóvember voru beint undir Grindavík. Farið var ítarlega yfir málið í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi og á vef RÚV í gærkvöldi. Kristín, sem er fagstjóri jarðar og eldgosa hjá Veðurstofunni, lýsti því að Lesa meira

Fluttu til Grindavíkur til að vera nálægt náttúrunni en ekki alveg svona nálægt – Eiga ekki von á því að snúa aftur heim

Fluttu til Grindavíkur til að vera nálægt náttúrunni en ekki alveg svona nálægt – Eiga ekki von á því að snúa aftur heim

Fréttir
21.11.2023

Fyrir þremur árum flutti Sigurður Leósson til Grindavíkur ásamt eiginkonu sinni. Markmiðið var að setjast að og eyða efri árunum í rólegum bæ í nágrenni við fallega náttúru. Vefritið Business Insider ræddi við Sigurð en hann, eins og allir íbúar Grindavíkur, þurfti að hafa sig á brott vegna stöðugra jarðhræringa og óvissu um mögulegt eldgos. Hann rifjar upp Lesa meira

Boða til aðgerða við höfuðstöðvar Landsbankans til að þrýsta á banka og lífeyrissjóði í málefnum Grindvíkinga

Boða til aðgerða við höfuðstöðvar Landsbankans til að þrýsta á banka og lífeyrissjóði í málefnum Grindvíkinga

Fréttir
21.11.2023

„Við boðum til samstöðufundar við nýjar og glæsilegar, tugmilljarða, höfuðstöðvar Landsbankans við Hafnartorg, fimmtudaginn 23.nóvember, kl.14,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, í færslu á Facebook sem hann biður fólk vinsamlega um að deila. Með fundinum vill hann, ásamt Herði Guðbrandssyni formanni Verkalýðsfélags Grindavíkur, „með friðsælum og táknrænum hætti þrýsta á banka og lífeyrissjóði um Lesa meira

Bankarnir skoða frekari aðgerðir: „Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um“ 

Bankarnir skoða frekari aðgerðir: „Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um“ 

Eyjan
21.11.2023

Stóru viðskiptabankarnir skoða nú með hvaða hætti þeir geta komið betur til móts við íbúa Grindavíkur en þegar hefur verið boðað. Bankarnir hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að bjóðast eingöngu til að frysta lán en með því myndu vextir og verðbætur bætast ofan á höfuðstólinn. Morgunblaðið segir frá því í dag að bankarnir skoði nú Lesa meira

Geir leggur fram fallega tillögu fyrir Grindavík – „Gætu átt tímabundið heimili“

Geir leggur fram fallega tillögu fyrir Grindavík – „Gætu átt tímabundið heimili“

433Sport
20.11.2023

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ leggur fram nokkuð áhugaverða tillögu til þess að Grindavík geti haldið áfram óbreyttu íþróttastarfi. Grindvíkingar þurftu að yfirgefa heimili sín fyrir tíu dögum vegna jarðhræringa Ljóst er að Grindvíkingar geta ekki æft á heimaslóðum næstu mánuði og félaginu vantar því samastað. Fótboltinn hefur æft á Álftanesi síðustu daga og körfuboltinn Lesa meira

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Eyjan
20.11.2023

Talsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af