fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Grindavík

„Óhugsandi að fjölskyldur verði látnar búa í ótta og kvíða í eigin húsnæði í einhver ár“

„Óhugsandi að fjölskyldur verði látnar búa í ótta og kvíða í eigin húsnæði í einhver ár“

Fréttir
13.12.2023

Í gær var haldinn fjölmennur íbúafundur Grindavíkur í anddyri nýju Laugardalshallarinnar. Að loknum framsögum voru umræður og fyrirspurnir. Eins og alþjóð veit var íbúum Grindavíkur gert að rýma bæinn 10. nóvember síðastliðinn og þó að margir Grindvíkingar séu komnir í tímabundið húsnæði, börn komin í leiksskóla, skóla og íþróttir á nýjum stað og margir geta Lesa meira

Grindvíkingar þurfa ekki að greiða bænum 15 prósent bóta flytji þeir burt – „Þetta á ekki við í þessum atburði“

Grindvíkingar þurfa ekki að greiða bænum 15 prósent bóta flytji þeir burt – „Þetta á ekki við í þessum atburði“

Fréttir
11.12.2023

Hávær umræða er á meðal Grindvíkinga sem lent hafa í húsatjóni vegna jarðhræringa um að þeir þurfi að greiða 15 prósent bótanna til bæjarins flytji þeir burt samkvæmt lögum. Forstjóri Náttúruhamfaratryggingar segir þessu ákvæði laga ekki hafa verið beitt hjá félaginu og verði ekki beitt í Grindavík. „Ég get ekki búið þarna áfram“ Margréti Huld Lesa meira

Pétur fer yfir stöðuna og framtíðarlausnir í málum Grindvíkinga – „Ljóst að einhver er að fá sér ábót af kökunni og láta aðra greiða fyrir þessa ábót“

Pétur fer yfir stöðuna og framtíðarlausnir í málum Grindvíkinga – „Ljóst að einhver er að fá sér ábót af kökunni og láta aðra greiða fyrir þessa ábót“

Fréttir
08.12.2023

„Margt jákvætt að gerast en ekki halda að við séum komin á góðan stað. Ef maður les fréttirnar þá er eins og allt sé farið af stað í Grindavík en það er langt frá því að allt sé komið í góðan farveg. Það er ekkert líf í Grindavík nema auðvitað iðnaðarmenn, björgunarsveitir, lögregla og svo Lesa meira

Sigrún flúði Grindavík og bað vinnuveitandann um rúm að láni – Hann stofnaði styrktarreikning fyrir bæjarbúa og lagði inn fyrstu milljónina – „Við erum öll Grindvíkingar“

Sigrún flúði Grindavík og bað vinnuveitandann um rúm að láni – Hann stofnaði styrktarreikning fyrir bæjarbúa og lagði inn fyrstu milljónina – „Við erum öll Grindvíkingar“

Fréttir
06.12.2023

Eigendur Hótel Keflavík og KEF Restaurant hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum og sýna Grindvíkingum, á þessum miklu óvissutímum sem dynja nú yfir íbúa Grindavíkur og samfélagið þar, í verki að „við sem þjóð ætlum að styðja við bakið á þeim í þessum hamförum og vera til staðar fyrir þau,“ eins og segir í Lesa meira

Segir ótrúlegt að verða vitni að hrokanum gegn sjóðfélögum lífeyrissjóðanna – „Búið að kalla til lögreglu“ 

Segir ótrúlegt að verða vitni að hrokanum gegn sjóðfélögum lífeyrissjóðanna – „Búið að kalla til lögreglu“ 

Fréttir
04.12.2023

„Það var ótrúlegt að verða vitni af hrokanum sem viðgengst gagnvart sjóðfélögum lífeyrissjóðanna. Við stóðum fyrir mótmælum í dag kl.15 í höfuðstöðvum Gildis lífeysissjóðs og Landssamtaka lífeyrissjóða. Það var búið að kalla til lögreglu og fulltrúar frá þekktu öryggisfyrirtæki voru mættir á staðinn til að varna fólki inngöngu í afgreiðslu Gildis,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson Lesa meira

Þorvaldur: „Ég held að það sé eitthvað annað þarna í gangi“

Þorvaldur: „Ég held að það sé eitthvað annað þarna í gangi“

Fréttir
04.12.2023

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, segir að erfitt geti reynst að spá fyrir um hvenær eitthvað fari að gerast aftur á Reykjanesskaganum. Þó sé ljóst að ef landrisið heldur áfram með sama hraða sé ljóst að eitthvað muni gerast. Þetta segir Þorvaldur í samtali við Morgunblaðið í dag en fjallað er um Lesa meira

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Fréttir
28.11.2023

Bæjarstjóri Grindavíkur býst við að þurfa að vera lengi að heiman. Forsætisráðherra segir það bratt að halda því fram að allar húseignir í Grindavík séu verðlausar og óseljanlegar. Þetta er meðal þess sem kom fram í sjónvarpsþættinum Torgið á RÚV þar sem fjallað var um stöðuna í Grindavík og framtíð íbúanna. Til svara voru meðal annars Lesa meira

Stuðningstorg fyrir Grindvíkinga

Stuðningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir
28.11.2023

Íslenska fjarheilbrigðisfyrirtækið Kara Connect hefur komið á laggirnar sérstöku Stuðningstorgi sem gerir Grindvíkingum kleift að sækja sérhæfða aðstoð sérfræðinga sér að kostnaðarlausu, eins og kemur fram í tilkynningu. Í samstarfi við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Rauða Krossinn hefur íslenska fjarheilbrigðisfyrirtækið Kara Connect komið rafrænu Stuðningstorgi á laggirnar sem gerir Grindvíkingum kleift að sækja sérhæfðan stuðning og heilbrigðisþjónustu sér að kostnaðarlausu Lesa meira

Myndbönd Þorleifs af garði hans vekja óhug meðal Grindvíkinga – „Það sést ekkert að hérna núna“

Myndbönd Þorleifs af garði hans vekja óhug meðal Grindvíkinga – „Það sést ekkert að hérna núna“

Fréttir
27.11.2023

Óhætt er að segja að myndbönd sem Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík, birti á Facebook-síðu sinni hafi vakið óhug meðal Grindvíkinga. „Það sést ekkert að hérna núna, ég ætla að prófa aðeins að fikta í þessu.“ Á myndböndunum má sjá garðinn við heimili Þorleifs og fjölskyldu hans við Mánagötu í Grindavík. „Ég á fjögur Lesa meira

Nýtt skilti á björgunarsveitarhúsi Grindavíkur sýnir viljann í að snúa aftur heim

Nýtt skilti á björgunarsveitarhúsi Grindavíkur sýnir viljann í að snúa aftur heim

Fréttir
24.11.2023

Félagar Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík, Björg­un­ar­sveit­in Þor­björn, Slysavarnadeildin Þórkatla og Unglingadeildin Hafbjörg, tóku í morgun fyrsta skrefið í að snúa aftur heim í Grinda­vík þegar nýtt skilti var sett á björg­un­ar­sveit­ar­húsið.  Eins og alþjóð veit þurftu íbúar Grindavíkur að rýma bæinn föstudagskvöldið 10. nóvember síðastliðinn. Neyðarástand Almannavarna var fært niður á hættustig í vikunni og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af