fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

BÍ kærir fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum

BÍ kærir fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum

Fréttir
22.11.2023

Blaðamannafélag Íslands hefur kært til dómsmálaráðuneytisins fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum um takmörkun á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði á Reykjanesskaganum. Greint er frá þessu á vef félagsins, press.is. Félagið krefst þess að fyrirmælin verði felld úr gildi eða þeim breytt á þann hátt að aðgangur fjölmiðla að hættusvæðinu verði rýmkaður. Í kærunni kemur m.a. fram að engin Lesa meira

Kristínu brugðið þegar hún sá hvar upptökin voru: „Við þurfum að hafa samband við Almannavarnir“

Kristínu brugðið þegar hún sá hvar upptökin voru: „Við þurfum að hafa samband við Almannavarnir“

Fréttir
22.11.2023

Kristín Vogfjörð, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að henni hafi brugðið þegar hún áttaði sig á því að upptök skjálftanna föstudaginn 10. nóvember voru beint undir Grindavík. Farið var ítarlega yfir málið í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi og á vef RÚV í gærkvöldi. Kristín, sem er fagstjóri jarðar og eldgosa hjá Veðurstofunni, lýsti því að Lesa meira

Fluttu til Grindavíkur til að vera nálægt náttúrunni en ekki alveg svona nálægt – Eiga ekki von á því að snúa aftur heim

Fluttu til Grindavíkur til að vera nálægt náttúrunni en ekki alveg svona nálægt – Eiga ekki von á því að snúa aftur heim

Fréttir
21.11.2023

Fyrir þremur árum flutti Sigurður Leósson til Grindavíkur ásamt eiginkonu sinni. Markmiðið var að setjast að og eyða efri árunum í rólegum bæ í nágrenni við fallega náttúru. Vefritið Business Insider ræddi við Sigurð en hann, eins og allir íbúar Grindavíkur, þurfti að hafa sig á brott vegna stöðugra jarðhræringa og óvissu um mögulegt eldgos. Hann rifjar upp Lesa meira

Boða til aðgerða við höfuðstöðvar Landsbankans til að þrýsta á banka og lífeyrissjóði í málefnum Grindvíkinga

Boða til aðgerða við höfuðstöðvar Landsbankans til að þrýsta á banka og lífeyrissjóði í málefnum Grindvíkinga

Fréttir
21.11.2023

„Við boðum til samstöðufundar við nýjar og glæsilegar, tugmilljarða, höfuðstöðvar Landsbankans við Hafnartorg, fimmtudaginn 23.nóvember, kl.14,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, í færslu á Facebook sem hann biður fólk vinsamlega um að deila. Með fundinum vill hann, ásamt Herði Guðbrandssyni formanni Verkalýðsfélags Grindavíkur, „með friðsælum og táknrænum hætti þrýsta á banka og lífeyrissjóði um Lesa meira

Bankarnir skoða frekari aðgerðir: „Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um“ 

Bankarnir skoða frekari aðgerðir: „Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um“ 

Eyjan
21.11.2023

Stóru viðskiptabankarnir skoða nú með hvaða hætti þeir geta komið betur til móts við íbúa Grindavíkur en þegar hefur verið boðað. Bankarnir hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að bjóðast eingöngu til að frysta lán en með því myndu vextir og verðbætur bætast ofan á höfuðstólinn. Morgunblaðið segir frá því í dag að bankarnir skoði nú Lesa meira

Geir leggur fram fallega tillögu fyrir Grindavík – „Gætu átt tímabundið heimili“

Geir leggur fram fallega tillögu fyrir Grindavík – „Gætu átt tímabundið heimili“

433Sport
20.11.2023

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ leggur fram nokkuð áhugaverða tillögu til þess að Grindavík geti haldið áfram óbreyttu íþróttastarfi. Grindvíkingar þurftu að yfirgefa heimili sín fyrir tíu dögum vegna jarðhræringa Ljóst er að Grindvíkingar geta ekki æft á heimaslóðum næstu mánuði og félaginu vantar því samastað. Fótboltinn hefur æft á Álftanesi síðustu daga og körfuboltinn Lesa meira

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Eyjan
20.11.2023

Talsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira

Segir betra að afturkalla óþarfa aðgerðir í málefnum Grindvíkinga en að bíða og sjá – „Út í hött, að fólk eigi að vera komið upp á góðvild annarra“

Segir betra að afturkalla óþarfa aðgerðir í málefnum Grindvíkinga en að bíða og sjá – „Út í hött, að fólk eigi að vera komið upp á góðvild annarra“

Fréttir
20.11.2023

„Nú stefnir í að ekki verður hægt að búa í hluta Grindavíkur í minnst marga mánuði eða jafnvel aldrei aftur.  Húsin á þessu svæði eru ekki ónýt, en hættan á því að búa í þeim getur verið mikil.  Þó sig myndi hætta í dag, þá gæti það haldið áfram eftir 1 ár, 5 ár eða Lesa meira

„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“

„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“

Fréttir
20.11.2023

„Á Íslandi þá erum við bara snillingar í því að láta náttúru og mann lifa saman. Ég treysti vísindamönnum sem hafa fleiri mæla og meiri vitneskju. Það var byggt upp í Vestmannaeyjum með miklu minni upplýsingar, þar kom eldgosið að óvörum, það hefur ekki komið upp eldgos að óvörum í Grindavík. Þannig að það verður Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

EyjanFastir pennar
19.11.2023

Mikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af