fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Grindavík

Rýma Grindavík – Allt bendir til þess að eldgos sé yfirvofandi

Rýma Grindavík – Allt bendir til þess að eldgos sé yfirvofandi

Fréttir
14.01.2024

Íbúar Grindavíkur eiga að yfirgefa bæinn þegar í stað í ljósi aukinnar jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni sem hófst klukkan þrjú í nótt. Er fólk beðið um að taka aðeins það nauðsynlegasta með sér og gæta að hálku á veginum. Jarðskjálftavirkni tók að aukast mjög við Sundhnúksgígaröðina um klukkan þrjú í nótt. Í samtali við RÚV sagði Lesa meira

Leit að manninum í Grindavík hefur verið hætt – Útilokar ekki að loka þurfi bænum

Leit að manninum í Grindavík hefur verið hætt – Útilokar ekki að loka þurfi bænum

Fréttir
12.01.2024

Leit að manni sem féll ofan í sprungu í Grindavík í fyrradag hefur verið hætt. Þetta sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV í kvöld. „Aðstæður í sprungunni eru mjög ótryggar og það er engan veginn forsvararanlegt að senda sigmenn niður í sprunguna. Við erum að tala um sprungu sem er sirka 40 metrar Lesa meira

Magnús Tumi segir kenninguna ekki halda vatni

Magnús Tumi segir kenninguna ekki halda vatni

Fréttir
11.01.2024

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir að eingöngu kvika hafi getað myndað ganginn undir Grindavík í atburðunum sem urðu þann 10. nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í viðtali við Magnús Tuma sem birtist í nýjasta tölublaði Víkurfrétta. Grindvíkingum var gert að yfirgefa heimili sín í kjölfarið en sumir hafa viljað Lesa meira

Leit að manni sem féll ofan í sprungu bar ekki árangur í nótt

Leit að manni sem féll ofan í sprungu bar ekki árangur í nótt

Fréttir
11.01.2024

Leit að manni sem talinn er hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gærmorgun hefur enn engan árangur borið. Þetta sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í fréttum Bylgjunnar klukkan 7 í morgun og á vef Vísis. Úlfar sagði að sigmenn hefðu farið niður í sprunguna í körfu, tveir í senn, og leit farið Lesa meira

Engin vitni að slysinu í Grindavík

Engin vitni að slysinu í Grindavík

Fréttir
10.01.2024

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu vegna vinnuslyssins í Grindavík í dag þar sem maður féll ofan í sprungu. Jörð gaf sig undan vinnutæki og maður féll í djúpa sprungu sem opnaðist. Enginn sjónarvottur var að slysinu. Leitaraðgerðir standa yfir undir stjórn lögreglustjórans á Suðurnesjum. Í tilkynningunni segir ennfremur: „Verkefnið sem unnið var Lesa meira

Verkfæri mannsins fundust í sprungunni

Verkfæri mannsins fundust í sprungunni

Fréttir
10.01.2024

Leit að manni sem talinn er hafa fallið í sprungu í Grindavík stendur enn yfir. Tilkynning um málið barst lögreglu klukkan 10:40 og voru björgunarsveitir kallaðar út í kjölfarið. Víkurfréttir greindu frá því nú í hádeginu að verkfæri mannsins hefðu fundist í sprungunni. Sjá einnig: Viðbragðsaðilar leita manns sem talinn er hafa fallið í sprungu Lesa meira

Viðbragðsaðilar leita manns sem talinn er hafa fallið í sprungu í Grinda­vík

Viðbragðsaðilar leita manns sem talinn er hafa fallið í sprungu í Grinda­vík

Fréttir
10.01.2024

Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum leita nú manns sem talinn er hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík. Vísir greindi fyrst frá. Í samtali við DV segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, að útkallið hafi borist um klukkan 10:40 í morgun. Lögreglumenn, slökkviliðsmenn og björgunarsveitarmenn séu að störfum á vettvangi. Nákvæm staðsetning liggur ekki fyrir, en Lesa meira

Guðbrandur leggur fram tillögu: „Ríkisstjórnin getur þá haldið áfram að rífast á meðan í friði“

Guðbrandur leggur fram tillögu: „Ríkisstjórnin getur þá haldið áfram að rífast á meðan í friði“

Fréttir
10.01.2024

„Úr því að ríkisstjórnin ætlar sér að eyða tíma sínum í að rífast innbyrðis verður að koma til önnur leið,“ segir Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Guðbrandur skrifar grein á Vísi hann gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi í málefnum Grindvíkinga. Á sama tíma og ráðherrar í ríkisstjórninni þræta og hluti þeirra bíður og vonast eftir vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar Lesa meira

Grindvíkingar greina frá þjófnaði og tilraunum til innbrota – Lögreglustjóri segir eftirlit gott

Grindvíkingar greina frá þjófnaði og tilraunum til innbrota – Lögreglustjóri segir eftirlit gott

Fréttir
28.12.2023

Mikil umræða er á meðal Grindvíkinga um eftirlit í bænum. Greint hefur verið frá þjófnaði og augljósum tilraunum til innbrota. Lögreglustjóri segir eftirlitið í bænum mjög gott og fylgst sé með því hverjir fara inn í bæinn. Ekki er gist í mörgum húsum í Grindavík þessa dagana þrátt fyrir að það sé heimilt. Lögregla hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af