fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Grindavík

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Fókus
Fyrir 3 vikum

Mikið hefur gengið á í lífi Gunnars Mána Arnarsonar undanfarin misseri. Fyrst missti hann heimili sitt og fjölskyldu sinnar í Grindavík og hálfu ári síðar missti hann vinnu sína til átta ára vegna eldsvoðans í Kringlunni. Þrátt fyrir áföllin þá neitaði Gunnar Máni að gefast upp og einn sunnudagsmorgun vaknaði hann með hugmynd í kollinum Lesa meira

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga, en kallað var eftir hugmyndum þeirra í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum og byggja á því að finna jafnvægi milli þess að varðveita minjar og tryggja að bæjarlandið sé nýtt á farsælan hátt í framtíðinni. Grindvíkingar eru hvattir Lesa meira

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

Fókus
14.12.2024

Edvard Júlíusson fæddist uppi á lofti í gamalli saltfisksgeymslu á Dalvík. Salt jarðar og fiskurinn nærði líkama hans frá blautu barnsbeini og gaf honum mátt til að hefja farsæla lífsgöngu fyrir mynni Svarfaðardals, þaðan sem hann er ættaður. Gangan var rétt að hefjast þegar Dalvíkurskjálftinn reið yfir og íbúarnir neyddust til að flytja að heiman. Lesa meira

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Fréttir
13.12.2024

Grindvíkingar hentu 593 tonnum á móttökustöð Kölku í Grindavík á tímabilinu maí til september árið 2024. Það er aukning um 327 tonn miðað við sama tímabil árið 2023.  Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Kölku um sorphirðu á svæðinu, eins og segir á vef bæjarins. Sorplosunina í sumar má að stórum hluta rekja til Lesa meira

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Fréttir
12.12.2024

Dómsmálaráðuneytið hef­ur samþykkt er­indi fjöl­skyldu Lúðvíks Pét­urs­son­ar. Fjölskyldan óskaði eftir að fram færi rannsókn óháðra aðila á atviki sem varð 10. janúar þegar Lúðvík féll ofan í sprungu í Grindavík þar sem hann var við jarðvegsvinnu og lést. „Það er gríðarlega nauðsynlegt fyrir okkur öll, að mínu viti, ekki bara fjölskylduna, heldur bara þá sem Lesa meira

Gagnrýnir frétt RÚV – „Ótrúlega illa unnin atlaga að heiðarleika Grindvíkinga“

Gagnrýnir frétt RÚV – „Ótrúlega illa unnin atlaga að heiðarleika Grindvíkinga“

Fréttir
08.12.2024

„Margir Grindvíkingar fá húsnæðisstuðning þó fasteignafélagið Þórkatla hafi keypt húsnæði þeirra. Ekkert mælir gegn því að fólk leigi út húsnæði sem það keypti en njóti húsnæðisstuðnings“ sagði í fyrstu frétt RÚV í gærkvöldi. Í fréttinni kemur fram að uppkaup Fasteignafélagsins Þórkötlu á íbúðarhúsnæði grindvíkinga eru langstærsta stuðningsaðgerð stjórnvalda við íbúa bæjarins. Í lok október var Lesa meira

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“

Fókus
05.12.2024

Heimildaþáttaröðin Grindavík eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson hefur göngu sína sunnudaginn 29. desember. Um er að ræða heimildaþáttaröð í sex hlutum. Í þáttunum er íbúum Grindavíkur fylgt eftir í heilt ár eftir að hörmulegar náttúruhamfarir leiða til þess að bæjarbúum er gert að flýja heimili sín. Körfuboltalið Grindavíkur varð að sameiningartákni bæjarins Lesa meira

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Eyjan
21.11.2024

Þingmaður Flokks fólksins spyr hvort það sé á eigin ábyrgð einstakings lendi hann í hörmulegu áfalli og segir fund með Grindvíkingum hafa verið sláandi, á heimleið af fundinum horfði þingmaðurinn síðan á nýjasta gosið við rætur Grindavíkur. Þingmaðurinn segir margt skrýtið í vinnubrögðum málefna íbúa bæjarins og spyr hver ber ábyrgð á þessu bulli. „Í Lesa meira

Grindvíkingar eiga nú kost á takmörkuðum afnotum af húsum sínum í bænum

Grindvíkingar eiga nú kost á takmörkuðum afnotum af húsum sínum í bænum

Fréttir
19.11.2024

Grindvíkingar sem hafa selt Fasteignafélaginu Þórkötlu hús sín í Grindavík geta nú gert samning um afnot af húsinu, svokallaðan hollvinasamning.  Frá og með deginum í dag geta þeir sem selt hafa Fasteignafélaginu Þórkötlu hús sín í Grindavík sótt um að gera samning um afnot af húsinu, svokallaðan hollvinasamning. Hollvinasamningur byggir á samstarfi félagins við seljendur Lesa meira

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Fréttir
13.11.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af