fbpx
Mánudagur 31.mars 2025

Grindavík

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði er eldri en tvævetur og hefur fylgst með þjóðfélagsmálum lengur en hann kærir sig um að muna. Fátt kemur honum á óvart. Honum kom það því lítt á óvart að fulltrúi Grindvíkinga skyldi mæta í Kastljósið í gær og bera sig aumlega yfir því að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skrúfa fyrir kranann sem Lesa meira

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG

Fréttir
Fyrir 1 viku

Verktakar sem hafa unnið saman við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi síðan í nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili Knattspyrnudeildar Ungmennafélags Grindavíkur (UMFG). Að auki hafa stærstu birgjar þeirra einnig gengið til liðs við þetta verkefni, sem er einstakt dæmi um samhug og samstöðu í kjölfar mikilla áskorana sem samfélagið í Lesa meira

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Lögð hefur verið fram stefna í Lögbirtingablaðinu til ógildingar á skuldabréfi fyrir hönd manns á níræðisaldri. Maðurinn var búsettur í Grindavík en segist hafa þurft að tæma heimili sitt þar í flýti, vegna eldsumbrotanna sem svo mikil áhrif hafa haft á líf bæjarbúa, og segir maðurinn að frumrit skuldabréfsins finnist hvergi og sé því glatað. Lesa meira

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fréttir
12.02.2025

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur lokið rann­sókn sinni á bana­slysi í Grinda­vík 10. janú­ar 2024 og vísað henni til embætt­is héraðssak­sókn­ara. Mbl.is greinir frá og og hefur staðfest frá Úlfari Lúðvíks­syni lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um. Lúðvík Pét­urs­son lést eftir að hann féll ofan í sprungu þar sem hann vann að því, ásamt öðrum, að bjarga húsi við Lesa meira

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Fréttir
21.01.2025

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli konu sem leigði íbúð í Grindavík. Krafðist konan þess að leigusala hennar, ónefndu fyrirtæki, yrði gert að endurgreiða henni tryggingu og leigu sem hún greiddi fyrir seinni hluta nóvembermánaðar 2023, þegar bærinn var rýmdur. Krafðist hún þess einnig að leigusalanum yrði að gert að fella niður kröfur Lesa meira

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Fókus
22.12.2024

Mikið hefur gengið á í lífi Gunnars Mána Arnarsonar undanfarin misseri. Fyrst missti hann heimili sitt og fjölskyldu sinnar í Grindavík og hálfu ári síðar missti hann vinnu sína til átta ára vegna eldsvoðans í Kringlunni. Þrátt fyrir áföllin þá neitaði Gunnar Máni að gefast upp og einn sunnudagsmorgun vaknaði hann með hugmynd í kollinum Lesa meira

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Fréttir
17.12.2024

Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga, en kallað var eftir hugmyndum þeirra í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum og byggja á því að finna jafnvægi milli þess að varðveita minjar og tryggja að bæjarlandið sé nýtt á farsælan hátt í framtíðinni. Grindvíkingar eru hvattir Lesa meira

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

Fókus
14.12.2024

Edvard Júlíusson fæddist uppi á lofti í gamalli saltfisksgeymslu á Dalvík. Salt jarðar og fiskurinn nærði líkama hans frá blautu barnsbeini og gaf honum mátt til að hefja farsæla lífsgöngu fyrir mynni Svarfaðardals, þaðan sem hann er ættaður. Gangan var rétt að hefjast þegar Dalvíkurskjálftinn reið yfir og íbúarnir neyddust til að flytja að heiman. Lesa meira

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Fréttir
13.12.2024

Grindvíkingar hentu 593 tonnum á móttökustöð Kölku í Grindavík á tímabilinu maí til september árið 2024. Það er aukning um 327 tonn miðað við sama tímabil árið 2023.  Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Kölku um sorphirðu á svæðinu, eins og segir á vef bæjarins. Sorplosunina í sumar má að stórum hluta rekja til Lesa meira

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Fréttir
12.12.2024

Dómsmálaráðuneytið hef­ur samþykkt er­indi fjöl­skyldu Lúðvíks Pét­urs­son­ar. Fjölskyldan óskaði eftir að fram færi rannsókn óháðra aðila á atviki sem varð 10. janúar þegar Lúðvík féll ofan í sprungu í Grindavík þar sem hann var við jarðvegsvinnu og lést. „Það er gríðarlega nauðsynlegt fyrir okkur öll, að mínu viti, ekki bara fjölskylduna, heldur bara þá sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af