fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

grímunotkun

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Pressan
14.06.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur verið sektaður fyrir að hafa ekki notað andlitsgrímur þegar þegar hann tók þátt í samkomu mótorhjólafólks í Sao Paulo. Hann tók þátt í hópakstri mótorhjólafólksins og veifaði grímulaus til áhorfenda og notaði tækifærið til að halda því fram að andlitsgrímur séu gagnslausar fyrir fólk sem búið er að bólusetja gegn kórónuveirunni. Þetta sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af