fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Grímsvötn

Jökulhlaup hafið í Grímsvötnum: Ekki hægt að útiloka eldgos í kjölfarið

Jökulhlaup hafið í Grímsvötnum: Ekki hægt að útiloka eldgos í kjölfarið

Fréttir
11.01.2024

Jökulhlaup er hafið úr Grímsvötnum og er talið líklegt að jarðskjálfti af stærðinni 4,3 í morgun hafi verið vegna þrýstingsléttis í kjölfar upphafs jökulhlaupsins. Dæmi eru um að eldgos verði í Grímsvötnum eftir að vatn hleypur þaðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands en skjálftinn í morgun er sá stærsti í Grímsvötnum frá Lesa meira

Talið verulega líklegt að það gjósi á næstunni – Mikið flæði – Grímsvötn bæra einnig á sér

Talið verulega líklegt að það gjósi á næstunni – Mikið flæði – Grímsvötn bæra einnig á sér

Fréttir
03.08.2022

Eins og fram kom í fréttum í gær þá telja sérfræðingar verulegar líkur á að eldgos hefjist á Reykjanesskaga á næstu dögum eða vikum. Þá eru Grímsvötn farin að bæra á sér og ekki útilokað að þar gjósi á næstunni. Vísindamenn hjá Veðurstofu Íslands gerðu líkön, byggð á gervihnattagögnum, í gær sem sýna aflögun jarðskorpunnar. Lesa meira

Líklegt að rafleiðni sjáist í Gígjukvísl í dag

Líklegt að rafleiðni sjáist í Gígjukvísl í dag

Fréttir
25.11.2021

Eyjólfur Magnússon, jöklafræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segist telja líklegt að rafleiðni fari að sjást í Gígjukvísl í dag eða á næsta sólarhring. Ef svo fer þá bendir það til að hlaup sé hafið í Grímsvötnum. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. Stundum hafa eldgos fylgt í kjölfar Grímsvatnahlaupa en ekki er Lesa meira

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Fréttir
12.10.2020

Þann 30. september hækkaði Veðurstofan viðbúnaðarstig fyrir flug yfir Grímsvötnum úr grænu í gult. Hægt hefur á hækkun vatnsyfirborðs í Grímsvötnum frá því í sumar þegar meiri leysingar voru. Skjálftavirkni hefur ekki breyst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Einari Gestssyni, náttúruvásérfræðingi hjá Veðurstofunni, að tilgangurinn með hækkuðu viðbúnaðarstigi sé að upplýsa fluggeirann um Lesa meira

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Fréttir
31.10.2018

Fimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru nú tilbúin til að gjósa eða eru að undirbúa sig undir gos. Vísindamenn fylgjast náið með þeim enda ekki vanþörf á. Við gerð viðbragðsáætlana er gert ráð fyrir hinu versta enda ekki hægt að sjá fyrir hvort gosin verða lítil eða stór. Þetta kom fram í umfjöllun RÚV Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af