fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Griðastaður

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Eyjan
24.12.2023

Fjármálaráðherra líður best í faðmi fjölskyldunnar, vill helst vera á joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur, eða fara í sund með fjölskyldunni. Hún lítur á það sem tímabundið tækifæri til að láta gott af sér leiða í stjórnmálum segir eiginmann sinn vera einstakan mann, gæddan þolinmæði og yfirvegun, hún og börnin séu ótrúlega Lesa meira

Leikdómur – „Bráðskemmtilegt verk um hugarangur nútímamannsins; samviskubitið sem er alla að drepa“

Leikdómur – „Bráðskemmtilegt verk um hugarangur nútímamannsins; samviskubitið sem er alla að drepa“

Fókus
11.10.2018

Ingibjörg Þórisdóttir doktorsnemi í þýðingafræðum skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Griðastað, sem frumsýnt var síðastliðinn laugardag í Tjarnarbíói. Það er ávallt eftirtektarvert þegar nýir höfundar koma fram á sjónarsviðið. Matthías Tryggvi Haraldsson útskrifaðist af sviðslistabraut Listaháskólans í vor og var leikritið Griðastaður útskriftarverkefni hans.  Var það sýnt í Smiðjunni á Sölvhólsgötu, húsnæði LHÍ, í Lesa meira

Griðastaður hlaut lof sem útskriftarverkefni LHÍ – „Allir deyja mamma. Allir deyja“

Griðastaður hlaut lof sem útskriftarverkefni LHÍ – „Allir deyja mamma. Allir deyja“

Fókus
06.10.2018

Einleikurinn Griðastaður eftir Matthías Tryggva Haraldsson um undurfurðulegt og þversagnakennt litróf hversdagsleikans verður frumsýndur í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Jörundur Ragnarsson fer með eina aðalhlutverkið. Verkið er sett upp í samstarfi við Tjarnarbíó. Griðastaður hlaut mikið lof í vor sem eitt eftirminnilegasta útskriftarverkefnið frá Listaháskóla Íslands.   „Allir deyja, mamma. Allir deyja.“ Griðastaður fjallar um dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, Billy-hillur, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af