fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

Greta Salóme

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Hjónin, Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson, forstöðumaðurfFyrirtækjaráðgjafar Landsbankans, skírðu yngri son sinn í gær. Sonurinn fæddist 23. október 2024 og fyrir var stóri bróður, Bjartur Elí, sem fæddist 24. nóvember 2022. Greta Salóme leyfði fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að fylgjast með skírninni og undirbúningnum og jafnframt að leyfa þeim að giska á Lesa meira

„Þessi markmiðasækni var orðin að fíkn hjá mér“

„Þessi markmiðasækni var orðin að fíkn hjá mér“

Fókus
21.08.2024

Greta Salóme Stefánsdóttir segist hafa þjáðst af ótta við að vera að missa af einhverju stóran hluta lífs síns. Greta, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að líf hennar hafi gjörbreyst í alla staði við að verða móðir og hún upplifi áður óþekkt jafnvægi. „Ég myndi segja að ég hafi þjáðst af Lesa meira

Greta Salóme og Elvar Þór gift – Sjáðu myndir frá stóra deginum

Greta Salóme og Elvar Þór gift – Sjáðu myndir frá stóra deginum

Fókus
04.05.2023

Greta Salóme, tónlistarkona, og Elvar Þór Karlsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, giftu sig um liðna helgi, laugardaginn 29. apríl. Elvar Þór bað sinnar heittelskuðu 6. janúar 2018, þegar parið var statt í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum. Parið byggði sér hús í Mosfellsbæ árið 2021 og eignuðust soninn, Bjart Elí, 24. nóvember í fyrra.  „Lok lok og læs, Lesa meira

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

Fókus
21.03.2023

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tónlistarkonuna og nýbökuðu móðurina Gretu Salóme en hún og maðurinn hennar Elvar fjárfestu í fokheldu húsi á einstökum stað í Mosfellsbænum fyrir liðlega tveimur árum sem þau hafa gert að sínu með glæsilegri útkomu. Fallegir litatónar ylja á heimilinu og heimilisstíllinn er stílhreinn og í Lesa meira

Greta Salóme samdi nýjasta lag sitt í hitabylgju í Kaupmannahöfn

Greta Salóme samdi nýjasta lag sitt í hitabylgju í Kaupmannahöfn

Fókus
04.02.2019

Greta Salóme gaf út nýtt lag fyrir helgi, en það var frumflutt í þætti Sigga Gunnars á K100 á föstudag. Lagið heitir Mess It Up og var tekið upp í Danmörku síðasta sumar. „Lagið var samið í hitabylgju í Kaupmannahöfn síðasta sumar,“ segir Greta, en þar var hún að vinna með danska pródúsentnum Emil Lei. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af