fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

greinargerð Sigurðar Þórðarsonar

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Eyjan
16.09.2023

Greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, var birt á vef Alþingis í gær. Í tilkynningu sem birt var á vefnum segir að þar sem greinargerðin hafi nú birst opinberlega séu brostin skilyrði þess að forsætisnefnd hafi málið til frekari umfjöllunar. Þessi tilkynning er athyglisverð í marga staði. Forsætisnefnd Alþingis hefur ítrekað samþykkt Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Eyjan
30.05.2023

Fyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af