fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

greiðsluþátttaka

Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller

Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller

Eyjan
Rétt í þessu

Skortur á hjúkrunarrýmum er dæmi um fyrirhyggjuleysi okkar Íslendinga vegna þess að það hefur legið fyrir í 80 ár að stórir árgangar þyrftu á þeirri þjónustu að halda núna. Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir ríkisstjórnina hafa lofað 700 hjúkrunarrýmum á þessu kjörtímabili en niðurstaðan hafi orðið 220. Lilja Alfreðsdóttir, oddviti framsóknar í Reykjavík Lesa meira

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Fréttir
25.11.2021

Áratugum saman hafa styrkir Sjúkratrygginga Íslands til tannréttinga ekki hækkað í samræmi við vísitölu og dekka þeir aðeins brot af kostnaðinum. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur hafi ekki efni á að senda börnin í tannréttingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að kostnaðurinn við tannréttingar eins barns geti slagað í tvær milljónir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af