fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

greiðslur

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira

Hannes Hólmsteinn segir nauðsynlegt að geta losnað við „óæskilega“ ríkisborgara

Hannes Hólmsteinn segir nauðsynlegt að geta losnað við „óæskilega“ ríkisborgara

Fréttir
20.09.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands telur að stjórnvöld á Íslandi sem og í öðrum vestrænum ríkjum verði að geta losnað við aðflutta einstaklinga sem fengið hafa ríkisborgararétt í viðkomandi löndum. Á Hannes þar við einstaklinga sem sýni ekki vilja til að vinna fyrir sér, stundi afbrot og ætli sér ekki Lesa meira

Ferðamaður segir frá undarlegu vandamáli á íslenskum tjaldstæðum

Ferðamaður segir frá undarlegu vandamáli á íslenskum tjaldstæðum

Fréttir
01.08.2024

Í færslu sem sett var inn í gær á samfélagsmiðilinn Reddit segir einstaklingur, sem segist vera á ferðalagi á Íslandi, frá nokkuð kynlegu vandamáli sem viðkomandi segir að hann hafi upplifað á tveimur mismunandi tjaldstæðum hér á landi. Vandinn sé sá að ekki sé nokkur leið að finna út hvar og hvernig eigi að greiða Lesa meira

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Fréttir
10.05.2024

Á vef Alþingis fyrr í dag var birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018-2023, með eða án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Birgir spurði einnig hversu mikið þessir einstaklingar fengu greitt í brottfararstyrki en á síðasta ári rúmlega hundraðfaldaðist heildarupphæð brottfararstyrkja Lesa meira

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Eyjan
06.05.2024

Á síðasta ári greiddi ríkið samskiptafyrirtækinu Aton JL næstum 100 milljónir fyrir auglýsinga- og ráðgjafarþjónustu. Fyrirtækið starfar nú fyrir forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur og tengiliður þess við framboð Katrínar er margfaldur trúnaðarmaður Vinstri grænna. Aton JL sér um útlit og hönnun fyrir framboðs Katrínar Jakobsdóttur til forseta. Eigandi þriðjungshlutar í Aton JL, Huginn Freyr Þorsteinsson, er tengiliður fyrirtækisins við forsetaframboðið. Lesa meira

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Pressan
11.06.2021

Mörgum bandarískum fyrirtækjum gengur illa að fá hæft starfsfólk og hafa því gripið til þess ráðs að bjóða upp á eingreiðslu við undirritun ráðningarsamnings. Geta þessar greiðslur numið sem nemur allt að 360.000 íslenskum krónum. CNN Business skýir frá þessu. Fram kemur að þetta verði sífellt algengara og eigi við um mörg svið atvinnulífsins. Sem dæmi er tekið Lesa meira

Prestar fengu rúmlega 620 milljónir greiddar vegna rekstrarkostnaðar embætta sinna

Prestar fengu rúmlega 620 milljónir greiddar vegna rekstrarkostnaðar embætta sinna

Fréttir
28.01.2019

Prestar Þjóðkirkjunnar fengu tæplega 620 milljónir greiddar í rekstrarkostnað embætta sinna á árunum 2013-2017. Stærsti hluti upphæðarinnar, eða 317 milljónir, er bifreiðastyrkur. Þessar greiðslur bætast við laun presta sem voru ákvörðuð af kjararáði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram í svari Guðmundar Þórs Guðmundssonar, skjalastjóra Biskupsstofu, við fyrirspurn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af