Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja gæti þurft að fara í greiðsluskjól
Eyjan19.08.2020
Vegna hertra aðgerða á landamærunum og skorti á mótvægisaðgerðum gæti fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja ekki átt neinn annan kost en að fara í greiðsluskjól. Greiðslufrestur hjá fjármálafyrirtækjum og heimild til að nýta hlutabætur renna út í haust. „Það var komið þó nokkuð líf í markaðinn og við vorum farin sjá fram á að eftir harkalegar hagræðingaraðgerðir gætum við rekið Lesa meira