fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

greiðsluaðlögun

Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara

Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara

Eyjan
28.11.2023

Greiðsluaðlögun er mikilvægt úrræði sem umboðsmaður skuldara aðstoðar skjólstæðinga sína gjarnan í gegnum. Hún byggist á frjálsum samningum milli skuldara og körfuhafa um að laga greiðslubyrði af skuldum að greiðslugetu skuldara, gjarnan með skuldaniðurfellingu að hluta eða jafnvel öllu leyti. Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ásta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af