fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Greenwood

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Pressan
18.07.2022

Í gær gekk vopnaður maður inn á veitingasvæðið í verslunarmiðstöð í Greenwood í Indiana í Bandaríkjunum og byrjaði að skjóta á fólk með riffli. Hann skaut þrjá til bana og særði tvo til viðbótar áður en 22 ára karlmaður, sem var vopnaður, skaut hann til bana. Jim Ison, lögreglustjóri, sagði við fjölmiðla að maðurinn væri hetja dagsins. „Hin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af