fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

grátkór

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Eyjan
Í gær

Grátkór gjafakvótahafa og talsmanna þeirra hækkar raust sína dag frá degi. Í Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu má lesa hvern dómsdagsspádóminn á fætur öðrum. Samviskusamlega birtir málgagn gjafakvótaþega og Sjálfstæðisflokksins tilkynningar frá fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi og pólitískum bandingjum þeirra þar sem fullyrt er að leiðrétting á veiðileyfagjaldi útgerðarinnar muni hafa alvarleg áhrif á stöðu fyrirtækjanna og jafnvel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af