fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Grasrót

Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“

Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“

Eyjan
15.04.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og vonbiðill um embætti dómsmálaráðherra, hefur áður greint frá því að hann hafi gert upp hug sinn varðandi innleiðingu þriðja orkupakkans, sem hann er fylgjandi, þvert á afstöðu meirihluta kjósenda Sjálfstæðisflokksins, miðað við kannanir. Í dag greinir hann frá því að skoðun sín sé ekki endilega mjög vinsæl hjá grasrót flokksins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af