fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Grammyverðlaun

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Pressan
15.03.2021

Hildur Guðnadóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gærkvöldi þegar hún fékk Grammyverðlaun fyrir tónlistina í stórmyndinni um Jókerinn. Áður hafði Hildur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globeverðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Bandaríska söngkonan Beynocé setti met á hátíðinni en hún varð sú kona sem hefur fengið flest Grammyverðlaun. Hildur var tilnefnd til verðlauna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af