fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Grafarvogur

Öll spjót standa á Einari vegna framtíðar Grafarvogs – „Velur borgarstjóri að segja íbúum stríð á hendur“

Öll spjót standa á Einari vegna framtíðar Grafarvogs – „Velur borgarstjóri að segja íbúum stríð á hendur“

Fréttir
24.10.2024

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gagnrýnir harðlega framgöngu Einars Þorsteinssonar borgarstjóra í umræðu um þéttingu byggðar í Grafarvogi. Kemur gagnrýni Hildar í kjölfar harðorðs bréfs sem íbúar í hverfinu sendu frá sér þar sem þeir sökuðu Einar meðal annars um algjört virðingarleysi í sinn garð vegna mótmæla þeirra gegn áformunum. Hildur segir þetta Lesa meira

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól

Fréttir
15.10.2024

Reiði hefur blossað upp í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð hverfisins setti sig ekki upp á móti fyrirhugaðri þéttingu sem meirihluti borgarstjórnar hefur boðað. Hafa sumir kallað eftir því að formaðurinn, Framsóknarkonan Fanný Gunnarsdóttir, víki. Í dag var birt í skipulagsgátt Reykjavíkurborgar umsögn íbúaráðs Grafarvogs vegna aðalskipulagsbreytingar er varðar íbúðaruppbyggingu í grónum hverfum. Reykjavíkurborg stefnir Lesa meira

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“

Fréttir
04.10.2024

Yfir 800 undirskriftir hafa safnast gegn fyrirhugaðri þéttingu byggðar í tveimur götum í Grafarvogi. Íbúarnir í götunum hvetja íbúa í fleiri hverfum til þess að setja af stað sams konar undirskriftalista. Í sumar var greint frá því að Reykjavíkurborg hygðist láta reisa um 500 nýjar íbúðir í Grafarvogi, það er þétta byggðina. Þetta er átaksverkefni sem hrint Lesa meira

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“

Fréttir
17.05.2024

Íbúar í Grafarvogi eru orðnir langþreyttir á gatnamótum með hægri rétti sem víða eru í hverfinu en ekki alls staðar. Utanaðkomandi vita oft ekki af þessu og það kemur fyrir að strætisvagnar og jafn vel lögreglumenn virða ekki hægri réttinn, sem hefur verið einkennandi fyrir umferðina í hverfinu um áraraðir. Meginregla í lögum Þó að Lesa meira

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Fréttir
18.12.2023

Ökuníðingur sem missti bílprófið ævilangt fyrir löngu síðan hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra bíl. Er þetta í sjötta sinn sem hann er dæmdur fyrir að keyra próflaus en hann á einnig dóma á bakinu fyrir ölvunar og fíkniefnaakstur. DV greindi frá málinu þann 22. nóvember síðastliðnum. Það er að íbúar Lesa meira

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Fréttir
22.11.2023

Íbúar í Engjahverfi í Grafarvoginum eru uggandi vegna ökuníðings sem hefur ítrekað verið sviptur vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. Þrátt fyrir að vera stoppaður af lögreglu og dæmdur er hann jafn harðan kominn á götuna aftur. Það má segja að ógnarástand ríki þar sem íbúarnir þora ekki að tjá sig opinberlega um þetta af ótta Lesa meira

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“

Fréttir
19.02.2020

„Þarna fer hún út í fordóma og svo er þetta „lækað“ meðal annars af verðandi útvarpsstjóra. Mér finnst það bara furðulegt,“ segir Árni Guðmundsson, Grafarvogsbúi til rúmlega þrjátíu ára og fulltrúi í íbúaráði hverfisins, í samtali við DV. Grein sem Árni skrifaði og birtist á Vísi í gær vakti talsverð viðbrögð en í henni kvaðst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af