Stofna grænlenskan her
PressanEf allt gengur að óskum verður búið að koma grænlenskri herdeild á laggirnar á næsta ári. Í henni eiga að vera 120 sjálfboðaliðar. Herdeildin á að styðja við starfsemi heimskautadeildar danska hersins þegar þörf krefur. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að byrjað verði að taka við skráningum í upphafi næsta árs. Enn er unnið Lesa meira
Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Ohio State University benda til að bráðnun Grænlandsjökuls hafi náð því stigi að ekki sé lengur hægt að stöðva hana og því verði ekki aftur snúið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá Grænlandsjökli renni rúmlega 280 milljarðar rúmmetra af bráðnandi ís út í sjóinn árlega. Jökullinn á stærstan hlut í að sjávarborð fer Lesa meira
Þess vegna vildi Donald Trump kaupa Grænland
PressanÍ ágúst á síðasta ári sagðist Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vilja kaupa Grænland af Dönum. Þetta vakti að vonum heimsathygli og margir vissu ekki hvað þeir áttu að halda um þetta. Danska ríkisstjórnin hafnaði þessu og benti á að Danmörk gæti ekki selt Grænland því Danir eigi landið ekki, þau séu bara í ríkjasambandi. Trump móðgaðist Lesa meira
Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands
PressanÁ fimmtudaginn tilkynntu bandarísk stjórnvöld að þau ætli að styrkja Grænlendinga um 83 milljónir danskra króna en það svarar til rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna. Við það tækifæri sagði Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, að með þessu vildu Bandaríkin aðstoða Grænlendinga við að verjast „illgjörnum áhrifum og þrýstingi“ frá Kína og Rússlandi. Vladimir V. Lesa meira
Tala um möguleg kaup á Íslandi: „Ég heyrði að Ísland væri næst“
PressanÍ umdeilda fréttaþættinum Fox & Friends var í dag kastað upp hugmyndinni að því að Bandaríkin myndu festa kaup á Íslandi. Þátturinn sem þykir ansi íhaldssamur er sýndur á sjónvarpsstöð Fox News á morgnana á hverjum virkum degi. Talið barst að Íslandi eftir að þáttarstjórnendurnir töluðu um möguleg kaup Bandaríkjanna á Grænlandi, en málið hefur Lesa meira
Sjálfsvígshugsanir mikið vandamál meðal barna á Grænlandi
EyjanBörn á Grænlandi sem búa við ofbeldi, misnotkun og áfengisvanda eru meira en tvöfalt líklegri en önnur til að upplifa sjálfsvígshugsanir, samkvæmt nýrri úrtakskönnun sem framkvæmd var af lýðheilsustofnun danska ríkisins (Statens Institut for Folkesundhed) og Háskóla Suður-Danmerkur (Syddansk Universitet). Norðurlandaráð kallar eftir samnorrænum aðgerðum til verndar grænlenskum börnum, samkvæmt tilkynningu: „Ungmenni Grænlands eru norræn Lesa meira
Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi
PressanNý rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar. BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum Lesa meira
Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit
PressanEf Brexit verður að veruleika standa Grænlendingar frammi fyrir ákveðnum vanda. Þeir eru ekki með fríverslunarsamning við Breta eftir Brexit. Þetta stefnir útflutningi á rækju til Bretlands í uppnám en Grænlendingar selja rækjur þangað fyrir sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna á ári. Bretar borða mikið af rækjum og landið er stærsti markaður fyrir Lesa meira
Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
PressanÍ lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira
Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði
FréttirNú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert. Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið Lesa meira