fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Grænland

Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!

Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það er stundum ágætt að taka sér fréttafrí. Ekki að það sé auðvelt hafi maður slíkan áhuga en mannbætandi eru slíkar pásur alltaf. Það er einnig merkilegt að það virðist engin áhrif hafa á gang heimsmálanna sleppi maður hendinni af því sporti að „fylgjast grannt með stöðu mála.“ Þegar ég snéri stutt við úr pásunni Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?

EyjanFastir pennar
18.01.2025

Á mánudaginn kemur stendur mikið til vestanhafs. Þá verður 45. forseti Bandaríkjanna settur í embætti 47. forseta eftir kostulega atburðarás, sem ekki væri hægt að skálda. Af því tilefni hefur sett nokkurn ugg að hluta jarðarbúa enda benda yfirlýsingar Donalds Trump, í kosningabaráttunni og á þessu sérkennilega tímabili frá því úrslit lágu fyrir þar til Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

EyjanFastir pennar
18.01.2025

Grænland varð nýlenda Dana á 18du öld þegar danskir sjómenn hófu þangað siglingar. Þeir áttuðu sig á náttúruauðæfum landsins og gróðavonin rak þá áfram. Danir reyndu að kristna íbúana og sendu prestinn Hans Egede til að boða hina nýju trú. Hann leit á Grænlendinga sem stór og óþroskuð börn sem þyrftu sterka leiðsögn. Danir reyndu Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Eyjan
09.01.2025

Ísland og önnur Evrópuríki verða áfram háð Bandaríkjunum á sviði viðskipta og varna en eftir valdatöku Trumps verðandi Bandaríkjaforseta verða samskiptin við þau líkari samskiptum við alræðisríki en lýðræðisríki. Þetta kallar á að Ísland styrki stöðu sína innan bæði Nató og ESB. Boðskapur Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, er að héðan í frá gildi efnahagslegir og hernaðarlegir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins

EyjanFastir pennar
09.01.2025

„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi kaupa Grænland. Þær voru ekki aðeins fjarstæðukenndar heldur fannst mér þær stríða gegn samnorrænum gildum Lesa meira

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Fréttir
08.01.2025

Um fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Fréttir
11.09.2024

Grænlendingar eru argir vegna þess að Danir sviptu flugvöllinn í Nuuk alþjóðaflugvallaleyfinu. Segja Danir að öryggi sé ekki nægt á vellinum. Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðlegu leyfi um miðjan ágúst mánuð samkvæmt miðlinum Nunatsiaq News. Samkvæmt Farþegaflugs og lestarstofnun Danmerkur er öryggi ekki nægt á öryggissvæði flugvallarins. „Þar sem öryggi á flugvöllum er mikið trúnaðarmál getum við ekki farið út í Lesa meira

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Fréttir
15.08.2024

Dómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á Lesa meira

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Fréttir
31.07.2024

Hvalfriðunarsinninn kanadíski Paul Watson, sem handtekinn var í Grænlandi á dögunum, segist ekki sjá eftir neinu. Franskir þingmenn og Evrópuþingmenn hafa þrýst á forsætisráðherra Danmerkur að fallast ekki á framsal hans til Japan, sem fór fram á handtökuskipunina. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar þann 21. júlí síðastliðinn. Japanir saka hann um að hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af