Segir ósamræmi á milli markmiða stjórnvalda og aðgerða þeirra
Fréttir06.11.2023
“Framleiðsla á dýraafurðum losar töluvert magn gróðurhúsalofttegunda sem veldur loftslagsbreytingum, “ segir Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna í viðtali í hlaðvarpinu Grænkerið. “Búvörusamningar eru gerðir milli íslenskra stjórnvalda og bændastéttarinnar. Tilgangur samninganna er að tryggja tekjur fyrir bændur þannig að þeir framleiði matvæli. Ríkið eða stjórnvöld passi þannig upp á að matvælaframleiðsla, sem sé Lesa meira