Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna
PressanRektor útibús Wisconsin-háskóla í La Grosse, í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum fyrir að lifa tvöföldu lífi sem klámstjarna með eiginkonu sinni en hann ætlar ekki að taka brottrekstrinum þegjandi og hljóðalaust. Daily Beast greinir frá þessu. Rektorinn heitir Joe Gow og eiginkonan Carmen Wilson. Þau taka kynferðislegar athafnir sínar upp og birta þær Lesa meira
Sveitastjórnarmaður kynnti sér kjötmálið og er ekki hrifinn: „Myndi ég aldrei styðja tillögu grænkera“
EyjanDeilur kjötæta og grænkera hafa ekki farið framhjá mörgum, eftir að borgarfulltrúar Reykjavíkur tókust á um málið í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum í vikunni. Tilefnið var áskorun Samtaka grænkera til yfirvalda um að minnka framboð dýraafurða ámatardiskum, þar sem það væri skaðlegt fyrir umhverfið. Hermann Ingi Gunnarsson, sveitastjórnarmaður úr Eyjafjarðarsveit, svarar Samtökum grænkera í opnu Lesa meira
Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir framgang Lífar Magneudóttur borgarfulltrúa VG í gær, um að minnka eða hætta alfarið framboði á kjöti í mötuneytum Reykjavíkurborgar, vera vanhugsaðan. Það sé ekki í fyrsta skipti sem sá meirihluti er situr nú að kjötkötlunum fari sínu fram án umræðu eða samtals við borgarbúa: „Að henda inn svona sprengju Lesa meira
Svarthöfði: Grænkerar eru frekjur
Á næstunni stendur til að sameina félag grænmetisæta og félag veganista, sem nú vilja láta kalla sig grænkera. Er áætlað að meðlimafjöldinn í hinu nýja félagi verði um 400 manns og komi flestir þeirra úr fyrrnefndu samtökunum. Engu að síður verða áherslurnar samhljóða stefnu grænkera. Það eru frekjurnar. Hvað varð um allar ærlegu grænmetisæturnar sem Lesa meira