fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025

græna gímaldið

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Græna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Eyjan
08.02.2025

Fáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af