Tilnefna bestu vinnustaði landsins fyrir konur
EyjanGreat Place to Work (GPTW) hefur birt fyrsta „Frábærir Vinnustaðir fyrir Konur“ listann á Íslandi. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu og hefur gefið út topplista yfir bestu fyrirtæki landsins undanfarin fjögur ár. Nú tilnefnir stofnunin bestu vinnustaðina fyrir konur hér á landi. AÞ-Þrif eru í efsta sæti, Sahara í öðru sæti, Orkan í því þriðja. CCP Games er í fjórða sæti, DHL-Express í því fimmta og BYKO í sjötta sæti. Lesa meira
Kolibri og Smitten á lista yfir bestu vinnustaði í Evrópu
EyjanTveir íslenskir vinnustaðir Kolibri og Smitten eru á lista Great Place to Work yfir Bestu Vinnustaði í Evrópu. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu. Könnun GPTW sem ber heitið „Trust Index“™ var lögð fyrir um 2,6 milljón starfsmenn í Evrópu, hjá 3,350 fyrirtækjum í 44 löndum. Til að hljóta viðurkenninguna Bestu vinnustaðir í Evrópu þurfa Lesa meira