fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

GPS

GPS lá niðri í danskri lofthelgi í 15 mínútur – „Eitthvað sem við sjáum venjulega á átakasvæðum“

GPS lá niðri í danskri lofthelgi í 15 mínútur – „Eitthvað sem við sjáum venjulega á átakasvæðum“

Fréttir
17.10.2022

Síðdegis þann 3. október síðastliðinn áttu flugvélar, sem flugu í danskri lofthelgi, í erfiðleikum með að ná sambandi við GPS-kerfið. Vandinn kom upp um klukkan 15. Á sama tíma áttu mörg skip einnig í vanda við að ná sambandi við kerfið. TV2 skýrir frá þessu og byggir á gögnum frá samgöngustofnuninni sem sjónvarpsstöðin fékk afhent á grundvelli Lesa meira

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

Pressan
30.05.2021

Daglega notum við gervihnetti, sem eru á braut um jörðina, til margvíslegra hluta. Um þá fer mikið af fjarskiptum, beinar útsendingar í sjónvarpi og GPS-staðsetningarkerfið byggir á gervihnöttum. Í framtíðinni verður einnig mikilvægt að geta átt í álíka fjarskiptum á tunglinu og einnig þurfa geimfarar að rata þar um. Af þeim sökum ætlar Evrópska geimferðastofnunin ESA nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af