Talin hafa dáið út fyrir 150 árum – Fannst nýlega
Pressan11.07.2021
Þar til nýlega töldu vísindamenn að Gould‘s músin hefði dáið út fyrir um 150 árum en hún átti heimkynni í Ástralíu. En nú er komið í ljós að tegundin er alls ekki útdauð því vísindamenn fundu hana á eyjum undan strönd Western Australia. Vísindamenn báru saman DNA úr 42 lifandi músum og 8 ættingjum þeirra, sem drápust fyrir margt Lesa meira