fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Götustrákar

Tóku viðtal við barnaníðing í hlaðvarpsþætti – „Finnst þér í lagi að senda tittlingamynd á 12 ára stelpu?“

Tóku viðtal við barnaníðing í hlaðvarpsþætti – „Finnst þér í lagi að senda tittlingamynd á 12 ára stelpu?“

Fókus
30.01.2023

Félagarnir Bjarki Viðarson og Aron Mímir Gylfason standa bak við hlaðvarpsþáttinn Götustrákar sem hýstur er á hlaðvarpsveitunni Brotkast. Bjarki og Aron, sem betur eru þekktir undir Twitter-nöfnum sínum, Jeppakall 69 doperman Rakki og Ronni Turbo Gonni, lifðu og hrærðust í undirheimunum höfuðborgarinnar um árabil en hafa snúið blaðinu við og feta nú beinu brautina. Ætlun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af