Reykjavíkurborg skipað að breyta götuheiti vegna öryggishagsmuna
FréttirFyrir 3 vikum
Örnefnanefnd hefur kveðið upp þann úrskurð að Reykjavíkurborg skuli breyta heiti Bjargargötu þar sem það sé of líkt heiti eldri götu, Bjarkargötu. Segir nefndin að um öryggishagsmuni sé að ræða. Bjargargata er tiltölulega nýleg gata en hún er í Vatnsmýri en við hana stendur meðal annars Gróska hugmyndahús. Bjarkargata er ekki langt frá en hún Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Breytt götuheiti
EyjanFastir pennar14.10.2023
Þess er krafist að götuheitum í Reykjavík verði breytt til samræmis við tíðarandann. Mun fleiri götur heita eftir karlmönnum en konum. Reynt hefur verið að bæta úr þessu á liðnum árum en ekki nógsamlega. Skúla fógeta var skipt út fyrir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og Skúlagötu breytt í Bríetartún. Elísabetarstígur er á gömlum heimaslóðum Elísabetar Jökuls. Lagt Lesa meira