Kit Harington grét þegar hann las síðasta þátt GOT
Fókus08.10.2018
Þáttaröðin Game of Thrones mun enda árið 2019 þegar áttundu og síðustu þáttaröðinni lýkur. Aðdáendur þurfa að bíða dágóðan tíma enn, en tökum á síðustu sex þáttunum er lokið. Og núna veit Jon Snow allt. Harington sagði í viðtali í The One Show á BBC. Það var leiklestur hjá okkur um daginn, þannig að núna Lesa meira
Emilia Clarke fékk sér fullkomið Game of Thrones flúr
Fókus24.09.2018
Emilia Clarke, sem leikur Targaryen í þáttaröðinni Game of Thrones, fékk sér nýtt húðflúr eftir að þættirnir unnu til níu Emmy verðlauna. Leikkonan sýndi flúrið stolt á Instagram, en það sýnir drekana Drogon, Rhaegal, og Viserion á flugi. https://www.instagram.com/p/Bn7gJg0l1Jn/?utm_source=ig_embed Síðasta þáttaröðin er áætluð í sýningu í maí á næsta ári.