fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

gosdrykkir

Sérfræðingar leiðrétta mýtur um sykurlausa gosdrykki

Sérfræðingar leiðrétta mýtur um sykurlausa gosdrykki

Pressan
30.04.2020

Þeir fita þig. Þú færð krabbamein. Þú eyðileggur tennurnar. Þetta eru nokkrar af þeim mýtum um sykurlausa gosdrykki sem margir hafa eflaust heyrt. Nú hafa nokkrir danskir sérfræðingar skotið margar af mýtunum um sykurlausa gosdrykki niður en Danska ríkisútvarpið var með ítarlega umfjöllun um málið nýlega. Í umfjölluninni kemur fram að margir sérfræðingar telja að Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Pressan
20.03.2019

Flestir gera sér eflaust grein fyrir að neysla gosdrykkja er ekki beinlínis heilsubætandi. Hún er slæm fyrir tennurnar og hætt er við að kílóunum fjölgi. Nú versnar enn í því ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær sýna að neysla gosdrykkja eykur líkurnar á ótímabærum dauða. Það voru vísindamenn við Harvard háskólann í Lesa meira

Telja tengsl á milli neyslu sykurlausra gosdrykkja og heilablóðfalla og hjartaáfalla hjá miðaldra konum

Telja tengsl á milli neyslu sykurlausra gosdrykkja og heilablóðfalla og hjartaáfalla hjá miðaldra konum

Matur
20.02.2019

Konur, eldri en 50 ára, sem drekka tvo eða fleiri gosdrykki, með gervisætuefnum, á dag eru í hópi sem er í aukinni hættu á að fá heilablóðfall og hjartaáfall og deyja ótímabærum dauða. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þessa. Rannsóknin var gerð af American Heart Association og American Stroke Association sem eru bæði virt bandarísk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af