Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin
EyjanFastir pennarHvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs. Nú vitum við að flæddi til dæmis yfir gamla þjóðleið, sumsé eldra landslag fer undir og verður síðar sem nýtt. Gos eru alltaf í fyrstu ógnvænleg og kalla Lesa meira
Gosið í Geldingadal gæti orðið langvinnt dyngjugos
FréttirÞað gæti farið svo að gosið í Geldingadal verði langvinnt. Þorvaldur Þórðarson, jarðvísindamaður hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að flæðið hafi verið jafnt frá upphafi og að gosið virðist vera orðið stöðugt sem geti bent til að um langvinnt gos verði að ræða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gosið gæti jafnvel farið í að Lesa meira
Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT
FréttirNú er staðan sú að á bílastæðum, þar sem fólk hefur lagt bílum sínum áður en það gengur til gossvæðisins, eru þrír bílar, þar af er einn á þýskum númerum. Ekki er vitað um hvar fólkið úr þessum bílum er og er verið að leita að því. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur byrjað sé Lesa meira
Manstu eftir þessum? Tíu drykkir sem urðu tímanum að bráð
MaturÞað getur verið skemmtilegt að láta hugann reika til gamalla tíma og fá smá nostalgíukast. Því ákváðum við að kíkja á tíu drykki sem lifa í minningunni, þótt þeir finnist ekki lengur í verslunum. Með allt á hreinu Það þótti afar svalt að drekka Svala með sítrónubragði hér í denn, og var það til marks Lesa meira