fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

górillur

Fyrstu staðfestu átök simpansa og górilla

Fyrstu staðfestu átök simpansa og górilla

Pressan
31.07.2021

Þann 11. desember 2019 urðu vísindamenn vitni að átökum á milli simpansa og górilla í Loango þjóðgarðinum í Gabon. Þeir sáu 27 simpansa ráfa um en skyndilega stoppaði einn þeirra, Freddy, skyndilega. Hann stífnaði allur upp og byrjaði að öskra og var mjög æstur. Allur hópurinn tók undir öskur hans. Ástæðan var að hópurinn hafði komið auga á Lesa meira

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Pressan
18.02.2021

Ferðamenn, sem taka myndir af sér með villtum fjallagórillum, gætu valdið því að górillurnar smitist af kórónuveirunni og fái COVID-19. Þetta segja vísindamenn við Oxford Brookes háskólann á Englandi. Þeir skoðuðu mörg hundruð ljósmyndir á Instagram af fólki sem hefur farið og skoðað fjallagórillur í austanverðri Afríku. Niðurstaða þeirra var að flestir hafi farið svo nálægt górillunum að þeir gætu smitað Lesa meira

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Pressan
13.01.2021

Allt að átta górillur í San Diego Zoo Safari Park eru væntanlega smitaðar af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þrjár þeirra hafa hóstað og sýnt merki þess að vera smitaðar. Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem smit berst í þessa tegund mannapa að sögn talsmanna dýragarðsins. Talið er að aparnir hafi smitast af starfsmanni sem var með veiruna en Lesa meira

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Pressan
13.01.2021

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af