Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth
Pressan19.03.2019
Google Earth er til margra hluta nytsamlegt. Þetta geta fornleifafræðingar hjá Museum Vestjælland í Danmörku borið vitni um. Með því að skoða myndir á Google Earth fundu þeir stórt búsetusvæði frá víkingatímanum á Sjálandi. Þar eru grafir, verkstæði og 40 metra skáli. Það er því óhætt að segja að Google Earth hafi sparað fornleifafræðingunum töluverða Lesa meira