fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Google Earth

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Pressan
19.03.2019

Google Earth er til margra hluta nytsamlegt. Þetta geta fornleifafræðingar hjá Museum Vestjælland í Danmörku borið vitni um. Með því að skoða myndir á Google Earth fundu þeir stórt búsetusvæði frá víkingatímanum á Sjálandi. Þar eru grafir, verkstæði og 40 metra skáli. Það er því óhætt að segja að Google Earth hafi sparað fornleifafræðingunum töluverða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af