fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

göngutúr

Þetta gerist í líkamanum ef þú ferð í 30 mínútna göngutúr daglega

Þetta gerist í líkamanum ef þú ferð í 30 mínútna göngutúr daglega

Pressan
11.12.2021

Það eru auðvitað ekki óvænt tíðindi að það sé hollt að hreyfa sig en það þarf ekki endilega að skella sér í líkamsræktarstöð eða hlaupa marga kílómetra til að hafa jákvæð áhrif á heilsuna. Svo einföld athöfn sem 30 mínútna göngutúr getur nánast gert kraftaverk fyrir líkamann. Þetta sýna niðurstöður bandarískrar rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna Lesa meira

Ný rannsókn aflífar mýtuna um 10.000 skrefin á dag

Ný rannsókn aflífar mýtuna um 10.000 skrefin á dag

Pressan
07.09.2021

Í 13 ára hafa vísindamenn rannsakað heilsufarsávinning þess að ganga. Oft hefur verið talað um að það sé gott fyrir fólk að ganga 10.000 skref á dag til að bæta heilsuna. En niðurstaða þessarar 13 ára rannsóknar aflífa þessa mýtu, eins og líklega má kalla þetta núna, algjörlega. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að það er enginn heilsufarslegur ávinningur Lesa meira

Rösk ganga í tvær og hálfa klukkustund á viku getur komið í veg fyrir ótímabært andlát

Rösk ganga í tvær og hálfa klukkustund á viku getur komið í veg fyrir ótímabært andlát

Pressan
10.07.2021

Slæm svefngæði hafa verið tengd við ýmsa lífshættulega sjúkdóma, þar á meðal hjartasjúkdóma, heilablóðfall og krabbamein. Allt getur þetta leitt til ótímabærs dauða. En það er hægt að draga úr líkunum á ótímabærum dauða með því að ganga rösklega í tvær og hálfa klukkustund á viku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem 380.055 manns tóku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af