fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

göng

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Pressan
Fyrir 3 vikum

Stefnt er að því að leynigöng sem grafin voru undir London til að verja fólk fyrir loftárásum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni verði opnuð almenningi. Göngin eru um 30 metrum undir yfirborði jarðar. Ætlunin er að búa göngin þannig að ferðamenn geti auðveldlega skoðað þau. Greint er frá áformunum í tímariti Smithsonian-stofnunarinnar. Stefnt er að því Lesa meira

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Pressan
21.01.2024

Maður nokkur í Brasilíu ákvað fyrr í þessum mánuði að grafa holu í gólfið á húsi sínu til að leita að gulli undir því. Þetta tiltæki kostaði hann hins vegar lífið. Hann var 71 árs gamall og hét João Pimenta da Silva. Nótt eina dreymdi hann draum og vaknaði um morguninn fullviss um það að Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun – „Þau fullkomnustu sem ég hef séð á ferlinum“

Ótrúleg uppgötvun – „Þau fullkomnustu sem ég hef séð á ferlinum“

Pressan
13.08.2020

Í síðustu viku gerðu bandarískir toll- og landamæraverðir ótrúlega uppgötvun sem er sögð vera söguleg. Starfsmenn Homeland Security komu einnig að málinu. Um miðjan júlí uppgötvuðu lögreglumenn holu sem var að myndast á landamærunum við Mexíkó og hélt jarðvegurinn sífellt áfram að síga. Þann 27. júlí var því byrjað að bora niður við þess holu Lesa meira

Voru langt komnir með undirbúning hins fullkomna bankaráns – Þá gerðist svolítið óvænt

Voru langt komnir með undirbúning hins fullkomna bankaráns – Þá gerðist svolítið óvænt

Pressan
31.01.2019

Duglegir og hugvitssamir afbrotamenn tóku sig til fyrir nokkru og byrjuðu að grafa göng sem áttu að liggja inn í banka í Pembroke Pines verslunarmiðstöðinni í Flórída. Vandað var til verka og fóru gangnagerðarmenn leynilega með verkefnið enda mikið til vinnandi að ekki kæmist upp um þá. En óvæntur atburður við inngang verslunarmiðstöðvarinnar kom upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af