fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Golfstraumurinn

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Pressan
14.03.2021

Erfiðir vetur með löngum kuldatímabilum og sumur sem hitabylgjur munu einkenna að stórum hluta er framtíðarsýnin ef marka má niðurstöður nýrrar þýskrar rannsóknar á Golfstrauminum og framtíð hans. En sérfræðingar dönsku veðurstofunnar, DMI, eru þessu ekki endilega sammála. Danska ríkisútvarpið, DR, segir að rannsókn þeirra dragi ekki upp sömu dökku niðurstöðuna og rannsókn Þjóðverjanna. Danirnir hafa einnig rannsakað Golfstrauminn. DR hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af