Tengslamyndun í FKA fer fram á margvíslegan hátt – líka í golfskóm
EyjanFKA golfferðir og -mót slá ávallt í gegn og ferðir skipulagðar innanlands og utan eru jafnan gefandi gæðastundir. Að þessu sinni styrktu félagskonur böndin og mynduðu ný viðskipta- og vinatengsl á Golfmóti FKA sem fór fram í Leirunni Reykjanesbæ. Golf í morgunmat, hádegismat og kvöldmat mögulega líka með kaffinu „Rúmlega þrjátíu konur mættu og Lesa meira
Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu
PressanBandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi. Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar Lesa meira
„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“
EyjanMiðflokkurinn hélt sitt fyrsta golfmót um helgina, en það var haldið í Grindavík. Því lauk í gærkveldi með sigri Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins og Gerðu Hammer, sem var í framboði fyrir Miðflokkinn í sveitastjórnarkosningunum í fyrra. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Miðflokksins. Greint er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi verið Lesa meira