fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Golf

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Fréttir
09.03.2024

Ástralskur golfari að nafni Stephen Roche brá heldur betur í brún þegar hjörð af kengúrum kom æðandi inn á völlinn. Kengúrur geta verið stórvarasamar og hafa slasað golfara. Roche var að golfa á Heritage Golf and Country Club vellinum, norðaustan við borgina Melbourne í Victoriu fylki þegar hann sá ósköpin. Tók hann þetta upp á Lesa meira

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Fréttir
15.09.2023

Á hverjum degi rignir golfboltum í tugatali yfir íbúðahverfi í Mosfellsbæ. Íbúi segir mildi að enginn manneskja hafi stórslasast af þessum völdum en íbúar hafa þurft að sitja uppi með tjón á húsum sínum og bílum. Bæjarstjóri segist vera í samtali við Golfklúbb Mosfellsbæjar um lausnir. „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til Lesa meira

Ætlar að hætta eftir að hafa starfað næstum hálfa ævina fyrir málstaðinn

Ætlar að hætta eftir að hafa starfað næstum hálfa ævina fyrir málstaðinn

Eyjan
22.10.2021

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, mun ekki sækjast eftir endurkjöri á Golfþingi sem fram fer þann 20. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Erni sem birt er á Golf.is. „Árið 2001 réði ég mig til starfa hjá Golfsambandi Íslands, hvar ég starfaði með háskólanámi. Ég tók sæti í stjórn golfsambandsins árið 2005 Lesa meira

Afhjúpa villta fortíð Tiger Woods í nýrri heimildamynd – „Allt að tíu í einu“

Afhjúpa villta fortíð Tiger Woods í nýrri heimildamynd – „Allt að tíu í einu“

Pressan
08.01.2021

Golfstjarnan Tiger Woods er væntanlega ekki neitt sérstaklega ánægður með nýja heimildamynd, í tveimur hlutum, sem HBO tekur til sýninga um helgina en þá verður fyrri hlutinn sýndur. Heimildamyndin snýst um líf Tiger og að sögn er farið ansi djúpt ofan í þær miklu hremmingar sem Tiger Woods lenti í 2010. Þá slitnaði upp úr hjónabandi hans og Elin Nordegren eftir að upp komst um kerfisbundið framhjáhald hans. Lesa meira

Sturla í árs bann fyrir svindl í golfi

Sturla í árs bann fyrir svindl í golfi

Fréttir
15.12.2020

Dómstóll Golfsambands Íslands (GSÍ) staðfesti nýlega árs bann yfir Sturlu Höskuldssyni, kylfingi frá Akureyri, fyrir að hafa svindlað við skráningu forgjafar í aðdraganda Íslandsmótsins í höggleik. Forgjöf hans var einnig felld niður. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að málið hafi verið tekið fyrir hjá dómstól GSÍ eftir að ákvörðun aga- og forgjafarnefndar Golfklúbbs Akureyrar var kærð. Lesa meira

Saman unnu þeir 155 milljónir – Fékk áfall þegar hann leit í umslagið

Saman unnu þeir 155 milljónir – Fékk áfall þegar hann leit í umslagið

Pressan
22.02.2019

Vikan var ótrúleg fyrir David Ortiz. Þessi fertugi mexíkói hafið fengið það hlutverk að vera kylfusveinn Matt Kuchar, eins þekktasta kylfings heims, á Mayakoba Golf Classic í Mexíkó í nóvember á síðasta ári. Ortiz tók við stöðu kylfusveinsins því sá sem sinnir því venjulega gat ekki verið með. Samstarf Ortiz og Kuchar var með miklum Lesa meira

Ragnhildur Sigurðardóttir sigraði í Einvíginu í annað sinn

Ragnhildur Sigurðardóttir sigraði í Einvíginu í annað sinn

Fréttir
06.08.2018

Ragnhildur Sigurðardóttir vann Einvígið á Nesinu fyrr í dag, en hún hafði betur gegn Alfreði Brynjari Kristinssyni á lokaholunni. Ragnhildur er fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi og er þetta í annað sinn sem hún sigrar góðgerðarmótið Einvígið, en fyrra skiptið var árið 2003. Var þetta 22. árið í röð sem mótið fer fram á Seltjarnarnesi og eins og Lesa meira

Bestu kylfingar landsins etja kappi í þágu Barnaspítala Hringsins

Bestu kylfingar landsins etja kappi í þágu Barnaspítala Hringsins

Fréttir
06.08.2018

Í dag fer fram hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out). Er þetta í 22. sinn sem mótið er haldið og venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu „Barnaspítala Hringsins“. Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð, fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn Lesa meira

Annika Sörenstam heldur golfsýningu á Nesvellinum klukkan 11.30: Tækifæri til að læra af stórstjörnu

Annika Sörenstam heldur golfsýningu á Nesvellinum klukkan 11.30: Tækifæri til að læra af stórstjörnu

Fókus
11.06.2018

Golfsýnikennsla (golf clinic) verður í boði fyrir almenning á Nesvellinum, í dag, 11. júní frá kl. 11.30-13.00 Allir eru velkomnir og við hvetjum ykkur til að fjölmenna á þennan sögulega viðburð. Síðast kom Jack Nicklaus og var með sýnikennslu á Nesvellinum en nú er komið að einum sigursælasta kylfingi sögunnar. Margfaldur Íslandsmeistari kvenna og PGA Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af