fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Golden Globes

Golden Globes verðlaunahátíðin – Kvikmynd um Queen kom sá og sigraði

Golden Globes verðlaunahátíðin – Kvikmynd um Queen kom sá og sigraði

Fókus
07.01.2019

Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 76. skipti í Los Angeles í gærkvöldi, eða í nótt sé miðað við íslenskan staðartíma. Kvikmyndin Bohemian Rhapsody um sögu rokksveitarinnar Queen var sigurvegari kvöldsin, en spá manna fyrir kvöldið var að kvikmyndin A Star is Born tæki flest verðlaunin, en hún fékk fimm tilnefningar. Bohemian Rhapsody var valin Lesa meira

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Fókus
06.01.2019

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 76. skipti í Los Angeles í kvöld og hefst hún klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma. Að vanda er fjöldi verðlaunaflokka bæði kvikmynda og sjónvarpsþátta, en það er kvikmyndin Vice sem hefur vinninginn í fjölda tilnefninga, sex talsins. Myndin fjallar um um stjórnmálaferil Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af