Var Demi Moore að hunsa Kylie Jenner? – Sannleikurinn um atvikið sem allir eru að tala um
FókusMyndband af samskiptum leikkonunnar Demi Moore og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner á Golden Globes verðlaunahátíðinni hefur vakið mikla athygli. Í myndbandinu má sjá Moore standa við borðið sem Jenner sat við og ræða við leikkonuna Elle Fanning. Jenner var þarna með kærastanum sínum, leikaranum Timothée Chalamet. En Moore færði sig síðan til Chalamet, án þess að Lesa meira
Brandararnir sem slógu í gegn og sá um Diddy sem féll ekki í kramið – „Stærsta kvöld Ozempic“
FókusGolden Globes verðlaunin fóru fram í gær, sunnudaginn 5. janúar, í 82. sinn, eða eins og aðalkynnirinn Nikki Glaser lýsti þeim: „Stærsta kvöld Ozempic.“ Í opnunarræðu sinni fór leikkonan og uppistandarinn Glaser um víðan völl og gerði óspart grín að mörgum af stórstjörnunum í salnum, og einnig að vinnveitanda sínum. „Ef þú ert að horfa Lesa meira
Þetta eru sigurvegarar Golden Globes – Íslendingar fengu sérstaka kveðju
FókusDramaþáttaröðin Shōgun hlaut fullt hús stiga á Golden Globes verðlaunahátíðinni sem fór fram í gær í 82. sinn. Þáttaröðin var tilnefnd til fernra verðlauna og hlaut þau öll. Kvikmyndin Emilia Pérez var tilnefnd til flestra verðlauna, eða tíu, og hlaut fern. Þáttaröðin The Bear var tilnefnd til flestra verðlauna í flokki sjónvarps, fimm, en hlaut Lesa meira
Stjörnurnar skinu skært á rauða dregli Golden Globes
FókusGolden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 82 sinn nú í kvöld. Stjörnurnar gengu rauða dregilinn og skinu skært í sínu fínasta pússi.
Andvirði gjafapokans á Golden Globes er 1 milljón dala – Norðurljósaferð, andlitslyfting, ferð til Balí og Frakklands
FókusSigurvegarar á Golden Globes verðlaunahátíðinni í kvöld fara heim með meira en styttu og bros á vör. Gjafapokinn sem sigurvegarar fá er metinn á eina milljón dala og sumir græða meira en aðrir. Í gjafapokunum eru meðal annars: -Einkaflug og dvöl til að sjá norðurljósin í Finnlandi að verðmæti 48.000 dalir -Þriggja nætur dvöl í Lesa meira
Kynnalistinn á Golden Globes er svakalegur
FókusGolden Globes verðlaunahátíðin byrjar árið með trompi, en hátíðin fer fram í 82 sinn nú í kvöld. Aðalkynnir er leikkonan og grínistinn Nikki Glaser og er hún fyrst kvenna til að standa ein á sviðinu í því hlutverki. Henni til halds og trausts eru fjölmargir þekktir leikarar sem kynna munu verðlaunaflokka, þeirra á meðal eru: Lesa meira
Þessi hljóta tilnefningu til Golden Globes-verðlaunanna
FókusTilnefningar til Golden Globes-verðlaunanna voru kynntar í dag en hátíðin fer fram þann 5. janúar. Tilnefningarnar endurspegla líflegt ár í kvikmyndahúsum og sjónvarpi. Má þess til dæmis geta að Pamela Anderson fékk tilnefningu fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Last Showgirl, allir þrír aðalleikararnir í gamanþáttunum Only Murders in the Building fá tilnefningu fyrir hlutverk Lesa meira
Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe
Christian Bale er Breti. Maður á það til að gleyma því. Það fór þó ekki milli mála á Golden Globe verðlaununum í gær þegar Christian tók við verðlaunum fyrir kvikmyndina Vice þar sem hann fór með hlutverk Dick Cheney. Christian flutti þakkarræðuna með cockney hreim sem reyndar varð síðar gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að hljóma falskur. Hvort sem það er vegna þess að aðdáendur leikarans eru vanir að Lesa meira
Jim Carrey nýrakaður með nýja kærustu á Golden Globe verðlaununum í gær
Leikarinn Jim Carrey leit vel út á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Jim hefur látið lítið fara fyrir sér seinustu misseri eftir mikla erfiðleika í persónulífinu en í gær mátti glöggt sjá að hann hefur engu gleymt. Hann kynnti þar einnig nýju konuna í lífinu sínu, Ginger Gonzaga, sem leikur með honum í þáttunum Kidding sem lönduðu Jim tilnefningu til gyllta hnattarins í ár. Jim Carrey virtist hafa elst á aftur Lesa meira
Stjarna er fædd á Golden Globes – Fótó-bombaði flestar stjörnurnar á rauða dreglinum
FókusFyrirsætan Kelleth Cuthbert sem búsett er í Los Angeles vakti mikla athygli í gær og er orðin velþekkt eftir að hún fótó-bombaði fullt af myndum teknum á rauða dreglinum á Golden Globes í gær. Cuthbert sést í bakgrunninum á fjölda mynda teknum af stórstjörnum kvöldins þar sem hún stendur í bláum kjól í stíl við Lesa meira