Ótrúlegt uppgötvun – 380 milljóna ára gamalt
Pressan25.09.2022
Í vesturhluta Ástralíu gerðu vísindamenn merka uppgötvun nýlega. Þar fundu þeir 380 milljóna ára gamalt hjarta. Það er í steingervingi af fiski. BBC skýrir frá þessu. Þetta er elsta hjartað sem nokkru sinni hefur fundist. Það veitir ákveðnar vísbendingar um hvernig mannslíkaminn hefur þróast yfir í að vera eins og hann er í dag. Kate Trinjastic, Lesa meira