fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

gögn

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Fréttir
30.05.2024

Arion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira

Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn

Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn

Fréttir
06.03.2024

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur farið þess á leit við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis að fyrirliggjandi frumvarpi til lögreglulaga verði breytt til að tryggja að lögreglan afhendi nefndinni umbeðin gögn vegna mála sem hún hefur til meðferðar. Nefndin segir að borið hafi á því að lögreglan, að skipan ríkissaksóknara, neiti að afhenda henni gögn Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Fréttir
15.02.2024

Umboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir gögn frá rannsóknarstofunni í Wuhan – Geta þau varpað ljósi á uppruna kórónuveirunnar?

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir gögn frá rannsóknarstofunni í Wuhan – Geta þau varpað ljósi á uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
06.08.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir óunnar upplýsingar um veirur sem voru rannsakaðar í rannsóknarstofu í Wuhan í Kína, þeirri sem sumir telja að kórónuveiran, sem herjar á heimsbyggðina, hafi sloppið út frá. Þessi gögn geta að sögn verið sannkölluð gullnáma hvað varðar leitina að uppruna veirunnar. CNN skýrir frá þessu og segir að ofurtölvur séu nú að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af