Þórhallur gengur til liðs við Góð samskipti
EyjanÞórhallur Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Góð samskipti sem sérstakur ráðgjafi (e. associated partner). Í fréttatilkynningu kemur fram að Þórhallur mun sinna stjórnendaþjálfun og stjórnendaráðgjöf fyrir viðskiptavini Góðra samskipta og nýta þar reynslu sína af fjölmiðlastörfum og sem stjórnandi. Þórhallur hefur gegnt krefjandi stjórnunar hlutverkum í meira en tvo Lesa meira
Birtir lista yfir 20 vonarstjörnur í íslensku viðskiptalífi
FréttirGóð samskipti, ráðgjafafyrirtæki almannatengilsins Andrésar Jónssonar, hefur birt lista yfir tuttugu vonarstjörnur í íslensku viðskiptalífi. Fyrr í dag birti Andrés lista yfir fjörutíu efnilega stjórnendur sem eru 40 ára og yngri, eða 40/40 listann svokallaða, en þetta var í þriðja sinn sem fyrirtækið tekur saman slíkan lista. Sjá einnig: Fjörutíu efnilegir stjórnendur sem eru 40 Lesa meira