Glúmi brugðið vegna ummæla Ólafs í Silfrinu í gærkvöldi
FréttirFyrir 2 dögum
Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur og sonur Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi þingmanns og ráðherra, segir að hans gamli kennari í Háskóla Íslands, Ólafur Þ. Harðarson, hafi komið honum illilega á óvart með lokaorðum sínum í Silfrinu í gærkvöldi. Í þættinum ræddi Ólafur stöðu mála nú þegar mánuður er til kosninga og fór meðal annars yfir skoðanakannanir sem Lesa meira