fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Gluggar

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru sem lögð var fram í nafni húsfélags fjölbýlishúss í miðborg Reykjavíkur. Kærð var sú ákvörðun Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna útlitsbreytinga á gluggum einnar íbúðar í húsinu. Höfðu einstaklingarnir tveir sem lögðu fram kæruna fyrir hönd húsfélagsins hins vegar ekkert umboð til að leggja hana fram. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af