fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Gluggar

Fékk greitt fyrir að gera við glugga en mætti aldrei

Fékk greitt fyrir að gera við glugga en mætti aldrei

Fréttir
Í gær

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda fasteignar, sem er kona, í vil í deilumáli hennar við ónefndan iðnaðarmann. Iðnaðarmaðurinn hafði gert konunni tilboð í viðgerð á glugga í eigninni. Hafði konan greitt hluta upphæðarinnar fyrir fram en iðnaðarmaðurinn mætti aldrei á staðinn til að hefja verkið og krafðist þá konan endurgreiðslu. Konan sneri sér Lesa meira

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Fréttir
25.02.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru sem lögð var fram í nafni húsfélags fjölbýlishúss í miðborg Reykjavíkur. Kærð var sú ákvörðun Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna útlitsbreytinga á gluggum einnar íbúðar í húsinu. Höfðu einstaklingarnir tveir sem lögðu fram kæruna fyrir hönd húsfélagsins hins vegar ekkert umboð til að leggja hana fram. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af